Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. júní 2019 17:10 Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar Akranes Veður Stangveiði Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. Norðurá var opnuð í þremur komma sex rúmmetrum af vatni í ár, en í fyrra var vatnsmagnið 36 rúmmetrar. Fyrir um viku mátti víðast hvar sjá vatnslitlar ár á Suður- og Vesturlandi vegna hita- og þurrkatíðar. Óvenju lítið vatn hefur verið í ám og engan lax að sjá. „Þetta hefur verið þannig að það var búið að vera þurrt í sex vikur. Áin var komin niður í tvo rúmmetra. Við opnuðum í 3,6 rúmmetrum í sumar en opnuðum í fyrra í 36 rúmmetrum af vatni,“ sagði Einar Sigfússon, rekstraraðili Norðurár. Hann segir áhyggjur hafa verið miklar í byrjun sumars, en þegar tók að rigna var þungu fargi af honum létt og sá hann þá fleiri hundruð laxa streyma upp ánna. „Núna þegar rigningin kom þá fór allt af stað og fiskur fór að streyma upp ánna. Hann flýtir sér en hann tekur ekkert mjög vel, það hefur verið vestanátt en menn sjá hann. Hann kemur inn á fullri ferð, stekkur mikið og streymir fram hjá fólki sem er að veiða. Næstu dagar verða mjög fínir og þetta er mjög gleðileg breyting,“ sagði Einar. Aðspurður segist Einar gríðarlega feginn rigningunni og telur að gott veiðisumar sé framundan. „Það er stórstreymt i næstu viku og svo aftur um miðjan mánuð. Í þessum tveimur stórstraumum eigum við að fá meginþungann af göngum sumarsins þannig við erum bjartsýn og horfum fram á gott veiðisumar þegar þessi staða er komin upp. Þetta er svo gjörbreytt frá ástandinu fyrri viku síðan,“ sagði Einar
Akranes Veður Stangveiði Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira