Valur enn með fullt hús stiga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júní 2019 19:02 Margrét Lára skoraði á sínum gamla heimavelli. vísir/bára Valur gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann 1-3 sigur á ÍBV í 7. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deildinni í sumar og eru með þriggja stiga forskot á toppi hennar. Breiðablik getur jafnað Val að stigum með sigri á HK/Víkingi annað kvöld. Eyjakonur eru í 4. sæti deildarinnar með níu stig. Þær byrjuðu betur í leiknum í kvöld og komust yfir strax á 4. mínútu með marki Emmu Rose Kelly. Sex mínútum fyrir hálfleik jafnaði Hlín Eiríksdóttir með skalla eftir hornspyrnu. Þetta var fimmta mark hennar í sumar. Á lokamínútu fyrri hálfleik skoraði Sigríður Lára Garðarsdóttir, fyrirliði ÍBV, svo sjálfsmark og kom Val yfir. Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir gulltryggði svo sigur Vals þegar hún skoraði þriðja mark liðsins fimm mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 1-3, Valskonum í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri. 23. júní 2019 17:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Valur gerði góða ferð til Vestmannaeyja og vann 1-3 sigur á ÍBV í 7. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í kvöld. Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deildinni í sumar og eru með þriggja stiga forskot á toppi hennar. Breiðablik getur jafnað Val að stigum með sigri á HK/Víkingi annað kvöld. Eyjakonur eru í 4. sæti deildarinnar með níu stig. Þær byrjuðu betur í leiknum í kvöld og komust yfir strax á 4. mínútu með marki Emmu Rose Kelly. Sex mínútum fyrir hálfleik jafnaði Hlín Eiríksdóttir með skalla eftir hornspyrnu. Þetta var fimmta mark hennar í sumar. Á lokamínútu fyrri hálfleik skoraði Sigríður Lára Garðarsdóttir, fyrirliði ÍBV, svo sjálfsmark og kom Val yfir. Eyjakonan Margrét Lára Viðarsdóttir gulltryggði svo sigur Vals þegar hún skoraði þriðja mark liðsins fimm mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 1-3, Valskonum í vil. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri. 23. júní 2019 17:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri. 23. júní 2019 17:30