KR-ingar bretta upp ermar fyrir stórleik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 1. júlí 2019 08:00 Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Það verður risaslagur á Meistaravöllum í kvöld þegar efstu lið Pepsi Max-deildarinnar, KR og Breiðablik, eigast við. Það er viðbúnaður í Vesturbænum enda reiknað með allt að fjögur þúsund áhorfendum á leikinn. KR-ingar voru mættir í dag til þess að gera allt klárt fyrir stórleik kvöldsins og margir KR-ingar lögðu hönd á plóg. „Það er loksins sem við erum með lið í toppbaráttu. Við vorum að ræða það áðan að það eru fimm ár síðan við vorum síðast að raða upp brettum,“ sagði Páll Kristjánsson, lögmaður og stjórnarmaður KR, sem var mættur til að taka til hendinni í gær er Guðjón Guðmundsson kíkti við. „Við erum að horfa á það að það komi rúmlega þrjú þúsund manns. Það er langt síðan við fengum þá mætingu á völlinn en það stefnir allt í þá átt.“ „Það hefur verið eftirspurn eftir miðum í forsölu en það er enginn forsala. Menn mæta bara snemma og tryggja sér sæti á besta stað.“ Það hefur verið mikil stemning yfir KR-liðinu í sumar og tekur Páll undir það. Páll segir þó að stemningin í deildinni allri hafi ekki verið svona mikil lengi. „Ég vil meina að það sé ekki búið að vera svona mikil stemning yfir Pepsi-deildinni ansi lengi. Það er mín skoðun að það haldist í hendur við gengi KR-liðsins.“ „Það er okkur að þakka að það sé svona mikil stemning og bjartsýni í kringum íslenskan fótbolta. Við höfum verið undir pari í fimm ár en við erum að rísa upp,“ sagði kokhraustur Páll að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira