Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 09:24 Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, er ein fjögurra kylfinga sem deila efsta sætinu á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. vísir/getty Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4. Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mikil spenna er fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. Mótið fer fram í Oneida í Wisconsin og er hluti af LPGA-mótaröðinni. Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir á samtals 20 höggum undir pari. Þetta eru Shanshan Feng frá Kína, Tiffany Joh frá Bandaríkjunum, Ariya Jutanugarn frá Tælandi og Sung Hyun Park, efsta kona heimslistans, frá Suður-Kóreu. Feng lék þeirra best á þriðja hringnum í gær, eða á sjö höggum undir pari.Tomorrow will be fun. Four players are tied with a one-stroke lead over the field at the @thornberrylpga. FULL LEADERBOARDhttps://t.co/rGL4wQoE6C@NEC#NECLPGAStatspic.twitter.com/FW2LrxgZek — LPGA (@LPGA) July 7, 2019 Yealimi Noh frá Bandaríkjunum er fimmta á 19 höggum undir pari og Amy Yang frá Suður-Kóreu og Mina Harigae frá Bandaríkjunum koma þar á eftir á 18 höggum undir pari. Hin suður-kóreska Sei Young Kim, sem vann mótið í fyrra, er í 32. sæti á ellefu höggum undir pari. Hún lék þriðja hringinn á sex höggum undir pari.#MovingDay was full of low scores and left us with a packed leaderboard heading into the final round of the @thornberrylpga. HIGHLIGHTSpic.twitter.com/lb7pS6Iwp6 — LPGA (@LPGA) July 7, 2019Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn og endaði í 137. sæti af 140 keppendum. Bein útsending frá fjórða og síðasta hring Thornberry Creek LPGA Classic mótsins hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 4.
Golf Tengdar fréttir Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Erfiður hringur og Ólafía úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér ekki á strik á öðrum hring á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu. 6. júlí 2019 08:51