Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 07:00 Gunnar Borgþórsson og Ásthildur Helgadóttir voru spekingar Pepsi Max-markanna í gærkvöldi. vísir/skjáskot Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti