Ræddu um umdeilt jöfnunarmark Breiðabliks: „Þetta er ekki á gráu svæði“ Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2019 07:00 Gunnar Borgþórsson og Ásthildur Helgadóttir voru spekingar Pepsi Max-markanna í gærkvöldi. vísir/skjáskot Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira
Valur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í stórleik áttundu umferðar Pepsi Max-deildar kvenna er liðin mættust á Origo vellinum á miðvikudagskvöldið. Jöfnunarmark Blika var umdeilt. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði þá en eftir nánari skoðun sést að Áslaug Munda er rangstæð. Hún er ekki inni á vellinum, kemur inn á og tekur boltann, leggur hann á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur sem leggur upp markið fyrir Alexöndru en markið má sjá hér að neðan. Markið var til umræðu í Pepsi Max-mörkum kvenna sem voru á dagskrá Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar fóru Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar yfir markið. „Þetta er rangstaða. Við kíktum meira að segja á reglurnar til þess að vera alveg með þetta hundrað prósent,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrrum landsliðskona og sérfræðingur í þættinum.Hvernig sjá dómarinn & aðstoðardómari ekki þessa rangstöðu í jöfnunarmarki Blika? Blikinn kemur inná völlinn til að leika knettinum. #PepsiMaxDeildinpic.twitter.com/2xCpu5idZn — Gummi Ben (@GummiBen) July 3, 2019 „Ef að dómarinn og línuvörðurinn túlka þetta þannig að þetta sé bara klafs og ekki meiningin að senda þá er þetta á gráu svæði. Þetta er þó í rauninni rangstaða.“ Gunnar Borgþórsson, fyrrum þjálfari bæði karla- og kvennaliðs Selfoss, var einnig í þættinum og hann var ekki sammála Ásthildi að þetta væri á gráu svæði. „Ég held að þetta sé ekkert á gráu svæði. Ef að það er Bliki sem leikur boltanum þá er þetta rangstaða. Hins vegar er þetta svaka hnappur þarna og mér sýndist fyrst Valsari leika boltanum,“ sagði Gunnar aðspurður um atvikið. „Ég held að það sé frekar að það sem þeir halda og sjá ekki er að það er Sólveig sem spilar boltanum,“ bætti Gunnar við að lokum.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Rangstöðumark Blika
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Sjá meira