Alexandra: Unnið stig hjá okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2019 22:09 Alexandra sækir að Valskonunni Elínu Mettu Jensen. vísir/bára „Það var gríðarlega sterkt að koma til baka. Það eru ekkert allir sem gera það eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liði eins og Val. Þetta var fínt,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val í kvöld. Valur komst í 2-0 en Berglind Björg Þorvaldsdóttir minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum skoraði Alexandra svo jöfnunarmark Breiðabliks. Lokatölur 2-2. „Ég myndi segja að þetta sé unnið stig miðað við að við lentum 2-0 undir. En við förum í alla leiki til að vinna og erum kannski ekki alveg nógu sáttar með eitt stig. En við tökum það frekar en ekki neitt,“ sagði Alexandra. Hún kvaðst sátt með spilamennsku Breiðabliks í seinni hálfleiknum en í þeim fyrri átti liðið undir högg að sækja á löngum köflum. „Seinni hálfleikur var jafn. Þær voru meira með boltann en við fengum fleiri færi. Mér fannst nokkuð sanngjarnt að við skoruðum í lokin,“ sagði Alexandra. Hún bætti við að mark Berglindar undir lok fyrri hálfleiks hafi gefið Blikum byr undir báða vængi. „Það skipti gríðarlega miklu máli og gaf okkur auka kraft. Við komum af krafti inn í seinni hálfleik og fengum strax tvö færi. Markið hjá Berglindi gaf okkur mikinn kraft.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
„Það var gríðarlega sterkt að koma til baka. Það eru ekkert allir sem gera það eftir að hafa lent 2-0 undir gegn liði eins og Val. Þetta var fínt,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir, hetja Breiðabliks í toppslagnum gegn Val í kvöld. Valur komst í 2-0 en Berglind Björg Þorvaldsdóttir minnkaði muninn undir lok fyrri hálfleiks. Þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum skoraði Alexandra svo jöfnunarmark Breiðabliks. Lokatölur 2-2. „Ég myndi segja að þetta sé unnið stig miðað við að við lentum 2-0 undir. En við förum í alla leiki til að vinna og erum kannski ekki alveg nógu sáttar með eitt stig. En við tökum það frekar en ekki neitt,“ sagði Alexandra. Hún kvaðst sátt með spilamennsku Breiðabliks í seinni hálfleiknum en í þeim fyrri átti liðið undir högg að sækja á löngum köflum. „Seinni hálfleikur var jafn. Þær voru meira með boltann en við fengum fleiri færi. Mér fannst nokkuð sanngjarnt að við skoruðum í lokin,“ sagði Alexandra. Hún bætti við að mark Berglindar undir lok fyrri hálfleiks hafi gefið Blikum byr undir báða vængi. „Það skipti gríðarlega miklu máli og gaf okkur auka kraft. Við komum af krafti inn í seinni hálfleik og fengum strax tvö færi. Markið hjá Berglindi gaf okkur mikinn kraft.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira