Sjöunda árið í röð sem Mercedes er á ráspól í breska kappakstrinum Anton Ingi Leifsson skrifar 13. júlí 2019 14:09 Bottas í eldlínunni í dag. vísir/getty Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019 Formúla Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ökuþórinn Valtteri Bottas er á rásspól fyrir breska Formúlu 1 kappaksturinn en Mercedes-liðsfélagararnir eru í efstu tveimur sætunum fyrir kappakstur morgundagsins. Bottas kom rétt á undan samherja sínum hjá Mercedes, Lewis Hamilton í mark, en Bottas var 0,006 úr sekúndu á undan heimsmeistaranum. Lygilegur munur.F1 - Pole position at Grand Prix of Great Britain since 2013 2013 - Mercedes (Hamilton) 2014 - Mercedes (Rosberg) 2015 - Mercedes (Hamilton) 2016 - Mercedes (Hamilton) 2017 - Mercedes (Hamilton) 2018 - Mercedes (Hamilton) 2019 - Mercedes (Bottas) #BritishGP#F1 — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 13, 2019 Charles Leclerc, frá Ferrari, var nokkuð óvænt í þriðja sætinu en hann sagðist hafa gert mistök í síðustu beygjunni. Hefði hann ekki gert þau hefði hann væntanlega verið á rásspól. Red Bull á svo fjórða og fimmta sætið en Max Verstappen byrjar fjórði og fimmti verður Pierre Gasley. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik og byrjar sjötti á morgun. Útsending frá keppninni hefst klukkan 12.50 á Stöð 2 Sport á morgun.Valtteri Bottas takes pole position by the skin of his teeth - 0.006 ahead of Lewis Hamilton in second. It's another Mercedes lock-out. 1. Bottas 2. Hamilton 3. Leclerc 4. Verstappen 5. Gasly https://t.co/fB8ut9TmRp#BritishGP#f1#Silverstonepic.twitter.com/iMPnOIEJph — BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2019
Formúla Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira