Crouch hættur í fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2019 10:36 Crouch lauk ferlinum með Burnley. vísir/getty Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019 Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Peter Crouch hefur lagt skóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter í dag. „Eftir langa umhugsun í sumar hef ég ákveðið að hætta. Þessi dásamlegi leikur okkar hefur gefið mér allt. Ég er svo þakklátur öllum þeim sem hjálpuðu mér að komast þangað og vera þar svona lengi,“ skrifaði Crouch. „Ef þú hefðir sagt við þegar ég var 17 ára að ég myndi spila á HM, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu, vinna ensku bikarkeppnina og skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni hefði ég gert allt til að forðast þig. Þetta var draumur sem rættist.“After a lot of deliberation this summer I have decided to retire from football ! Our wonderful game has given me everything. I’m so thankful to everyone who helped me get there and to help me stay there for so long. X — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019If you told me at 17 I’d play in World Cups , get to a champions league final , win the Fa cup and get 100 @premierleague goals I would have avoided you at all costs. It’s been an absolute dream come true — Peter Crouch (@petercrouch) July 12, 2019 Crouch, sem er 38 ára lék síðast með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hávaxni lék alls með ellefu félögum á ferlinum. Þá lék hann 42 landsleiki fyrir England og skorað 22 mörk. Crouch skoraði 108 mörk í ensku úrvalsdeildinni, þar af 53 með skalla. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri skallamörk í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Mikilvægasta markið hans kom í leik Tottenham og Manchester City vorið 2010. Hann tryggði Spurs þá sæti í Meistaradeildinni.Wishing you a happy retirement, @petercrouch. Thanks for the memories!#THFC#COYSpic.twitter.com/WyLPe8Pukp — Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) July 12, 2019 Crouch varð bikarmeistari með Liverpool 2006 og var í silfurliði Rauða hersins í Meistaradeildinni ári seinna. Hann var lengst af með Stoke City, eða í sjö og hálft tímabil. Besta tímabilið hans var hins vegar með Southampton 2004-05. Þá skoraði Crouch tólf mörk í ensku úrvalsdeildinni og var svo keyptur til Liverpool..@petercrouch's career; Senior English club apps: 720 Senior English club goals: 201@premierleague apps: 468 Premier League goals: 108 PL record 53 headed goals PL record 158 sub apps England caps: 42 England goals: 22 pic.twitter.com/Hk8BUvdMdV — Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) July 12, 2019
Bretland England Enski boltinn Tímamót Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira