Asparkorn fjúka á allt og alla Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 10. júlí 2019 17:30 Asparkornin eru áberandi í Laugardalnum. Vísir/Vilhelm Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2. Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Fræin eru af kvenöspum og valda ekki ofnæmi að sögn sérfræðinga nema hjá þeim sem eru ofurviðkvæmir. Frjóin af karlöspunum eru miklu líklegri til að valda ofnæmi en þau eru mun smærri en fræ kvenasparinnar. Þórólfur Jónsson, deildarstjóri náttúru og garða hjá Reykjavíkurborg, segir kvenfræin mest áberandi þessa dagana.Börn á ferð í Laugardalnum verða vör við fjúkandi korn, þó ekki snjókorn.Vísir/Vilhelm„Það eru frjóin í karlöspunum sem eru á ferðinni í maí og þurfa að frjóvga kvenaspirnar til þess að fræin verði frjó, svo það geti komið nýjar aspir,“ segir Þórólfur. Það sé auðvitað ekki svo að hvert einasta fræ verði frjótt og það fari sömuleiðis eftir veðurfari. En það sé þó töluvert algengt og asparplöntur skjóti upp rótum hér og þar. Kornin eru sérstaklega snemma á ferðinni í ár. „Allur gróðurinn er óvenju snemma á ferðinni, kannski tveimur til þremur vikum fyrr en venjulega. Það er af því við fengum svo hlýjan apríl. Svo var maí prýðilegur þótt það hafi stundum verið aðeins kalt. Svo hefur verið gleði í júní og það gengur allt vel.“Rætt var við Þórólf í fréttum Stöðvar 2.
Heilbrigðismál Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira