„Veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri hjá FH“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2019 13:00 FH er í 6. sæti Pepsi Max-deildar karla með 19 stig eftir 13 umferðir. vísir/bára Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Rætt var um stöðu Ólafs Kristjánsson, þjálfara FH, í Pepsi Max-mörkunum í gær. FH-ingar töpuðu fyrir HK-ingum í Kórnum, 2-0, og frammistaða liðsins var þess eðlis að Ólafur bað stuðningsmenn FH afsökunar á henni eftir leik. „Ólafur er algjör knattspyrnusérfræðingur og ég fer seint að kenna honum hvernig eigi að gera hlutina,“ sagði Þorkell Máni Pétursson í Pepsi Max-mörkunum. „En það er stundum með menn sem spá mikið í fótbolta og eru með sérstaka gáfu, sem Ólafur er alveg með, að þeir eiga það til að ofhugsa hlutina. Í staðinn fyrir að keyra á þessu liði og látum þetta ganga. Á tíma í sumar fannst mér FH vera með á hreinu hvernig fótbolta þeir ætluðu að spila en þetta gerðist of hægt. Síðan hafa þeir farið út úr því.“ Fyrir leikinn gegn HK í kvöld var FH búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í Pepsi Max-deildinni og gera eitt jafntefli. Þá rúlluðu FH-ingar yfir Grindvíkinga, 7-1, í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Í gær var hins vegar ekki að sjá að sjálfstraustið í FH-liðinu væri mikið. „Ég þekki ekki hvernig staða Ólafs hjá FH er, hvort hann er með stjórnina á bak við sig. En þetta virðist vera annað vonbrigðatímabilið í röð hjá FH. Ég veit ekki hversu mikið umburðarlyndi er fyrir þessum árangri í Hafnarfirði,“ sagði Hallbera Gísladóttir. Þrátt fyrir allt er Máni á því að FH eigi að halda tryggð við Ólaf. „Hann á ekki alla þessa leikmenn. Hann er búinn að byggja upp lið í 18 mánuði og það eru þjálfarar í þessari deild með töluvert verri árangur og verið lengur með liðin sín,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Staða Ólafs hjá FH
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37 Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Sjá meira
Ólafur: Bið stuðningsmen FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. 22. júlí 2019 21:37
Sjáðu magnaðan sprett Valgeirs og fyrsta mark Emils í þriðja sigri HK í röð HK vann sinn fyrsta sigur á FH í efstu deild er liðin mættust í Kórnum í kvöld. 22. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-0 | Fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum Nýliðar HK skelltu FH, 2-0, í Kórnum. Þetta var þriðji sigur þeirra í röð. 22. júlí 2019 22:00