Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Jóhann K. Jóhannsson og Kjartan Kjartansson skrifa 8. ágúst 2019 19:54 Undirbúningur fyrir tvenna tónleika breska tónlistarmannsins Eds Sheeran á Laugardalsvelli um helgina er í fullum gangi. Söngvarinn er kominn til landsins og segir tónleikahaldarinn að hann ætli að reyna að vera hér eins lengi og hann getur. Búist er við um 50.000 manns á tónleika Sheeran um helgina. Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái sem Sheeran flutti með sér til landsins en um tvö hundruð erlendir starfsmenn komu til landsins til að setja upp sviðið sem er 700 fermetrar að flatarmáli. Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live, segir að undirbúningurinn gangi vel þó að verkefnið sé risastórt. Hann hafi staðið yfir í heilt ár og nú sé unnið frá morgni til kvölds. Sheeran kom til landsins með einkaþotu í nótt og er búist við því að hann nýti dvölina til að ferðast um. „Hann dreif sig til landsins og ég held hann ætli að vera eins lengi og hann getur og gera eins mikið og hann getur. Hann er mjög hrifinn af landinu,“ segir Ísleifur. Aðgengi að Laugardalnum verður takmarkað í kringum tónleikana um helgina. Þannig verður Reykjavegi lokað fyrir allri bílaumferð frá hádegi á laugardag og Suðurlandsbraut að hluta til. Boðið verður upp á sætaferðir til og frá Kringlunni fyrir og eftir tónleikana sem eru sagðir eiga að verða þeir stærstu í Íslandssögunni. Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15 Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Undirbúningur fyrir tvenna tónleika breska tónlistarmannsins Eds Sheeran á Laugardalsvelli um helgina er í fullum gangi. Söngvarinn er kominn til landsins og segir tónleikahaldarinn að hann ætli að reyna að vera hér eins lengi og hann getur. Búist er við um 50.000 manns á tónleika Sheeran um helgina. Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái sem Sheeran flutti með sér til landsins en um tvö hundruð erlendir starfsmenn komu til landsins til að setja upp sviðið sem er 700 fermetrar að flatarmáli. Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live, segir að undirbúningurinn gangi vel þó að verkefnið sé risastórt. Hann hafi staðið yfir í heilt ár og nú sé unnið frá morgni til kvölds. Sheeran kom til landsins með einkaþotu í nótt og er búist við því að hann nýti dvölina til að ferðast um. „Hann dreif sig til landsins og ég held hann ætli að vera eins lengi og hann getur og gera eins mikið og hann getur. Hann er mjög hrifinn af landinu,“ segir Ísleifur. Aðgengi að Laugardalnum verður takmarkað í kringum tónleikana um helgina. Þannig verður Reykjavegi lokað fyrir allri bílaumferð frá hádegi á laugardag og Suðurlandsbraut að hluta til. Boðið verður upp á sætaferðir til og frá Kringlunni fyrir og eftir tónleikana sem eru sagðir eiga að verða þeir stærstu í Íslandssögunni.
Ed Sheeran á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16 Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15 Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53 Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
Þegar Ed Sheeran var síðast á landinu: Steikarsamloka, Bláa Lónið og bráðinn Timberland skór Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran mun eftir örfáa daga halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli. Hann hefur áður komið til landsins. 8. ágúst 2019 12:16
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði. 8. ágúst 2019 11:15
Annað höfðatöluheimsmet slegið á Ed Sheeran tónleikum Þetta er bara alveg nýtt [stig] fyrir íslenskt tónleikahald og íslenska bransann en þetta gengur allt mjög vel, segir Ísleifur B. Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu Live. 6. ágúst 2019 16:53