Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 8. ágúst 2019 10:00 Hljómsveitin Post Performance Blues Band kom fram á hátíðinni, en leikonan Álfrún Helga Örnólfsdóttir sést hér á sviðinu. Myndir/Gallerý Undirheimar Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar. Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Sjá meira
Svokallað ættarmót paunkara var haldið sjötta árið í röð á Laugarbakka í Miðfirði. Samkoman fór vel fram þó nokkuð hafi borið á löskuðum gíturum og rifnum trommuskinnum. Rúmlega 400 skráðir meðlimir nutu fimmtíu og eins tónlistaratriðis á þremur dögum. Eins og alltaf var áherslan á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir voru einnig á dagskránni á hátíðinni í ár. Þar á meðal var tvíeykið Hirs frá Bandaríkjunum sem flutti með aðstoð drynjandi trommuheila, gargandi öskra, rafmagnsgítarveggjar og búta úr Madonnu-lögum boðskap um umburðarlyndi, geðheilbrigði og gagnkvæma virðingu. Dagskrána opnaði Þóranna, einnig þekkt sem Trouble, klukkan sex á föstudegi og henni lauk 58 klukkutímum seinna við seiðandi athöfn NYIÞ við varðeld Grettisbóls. Þess má geta að 48 sveitir voru bókaðar á hátíðina, en 51 sveit kom fram, þar á meðal sveitin Úppss sem varð til á staðnum vegna prentvillu í dagskránni. Skipuleggjendur segja hátíðina hafa gengið alveg ótrúlega vel og hlakka til að endurtaka leikinn að ári. Allt skipulag Norðanpaunks er í höndum sjálfboðaliða sem samanstanda af hljómsveitameðlimum og gestum hátíðarinnar.
Húnaþing vestra Tónlist Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Sjá meira