Flóttamönnum sem var bjargað við strendur Líbíu komu hafnar á Möltu í dag Gígja Hilmarsdóttir skrifar 4. ágúst 2019 16:47 Fólkinu var komið til bjargar á þýska björgunarskipinu Alan Kurdi á miðivikudag en er nú komið til hafnar á Möltu. Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019 Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
Hópur flóttamanna sem var bjargað undan ströndum Líbíu eru komnir í höfn á Möltu. Þýska sjóbjörgunarsveitin Sea-Eye björguðu 40 flóttamönnum af litlum báti undan ströndum Líbíu síðastliðinn miðvikudag. Í fyrstu sigldi sveitin fólkinu að höfninni í Lampedusa í suðurhluta Ítalíu, sem þeir álitu öruggustu nærliggjandi höfnina en Matteo Salvini, innanríkisráðherra Ítalíu, sendi þá frá sér yfirlýsingu þess efnis að skip Sea-Eye væri bannað við strendur landsins. Á laugardag sendi Joseph Muscat, forsætisráðherra Möltu, frá sér yfirlýsingu um að hann hafi komist að samkomulagi við Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins um að leyfa fólkinu að koma til hafnar í Möltu. Evrópusambandið muni svo koma til með að veita þeim vernd, enginn þeirra verði áfram á Möltu.Following request by #Germany, #Malta will allow 40migrants on German vessel #AlanKurdi to transfer to @Armed_Forces_MT asset, enter port. German gov & @EU_Commission arranged for all persons to be distributed amongst number of EU MemberStates. No migrants will remain in Malta-JM — Joseph Muscat (@JosephMuscat_JM) August 3, 2019 Á Twitter síðu þýsku björgunarsveitarinnar kemur fram að þeim hafi verið ráðlagt að ferja flóttamennina aftur til Líbíu en það kom ekki til greina „Líbía er ekki örugg,“ var skrifað á Twitter. Libya The so-called Libyan Coast Guard assigns the #AlanKurdi Tripolis as a safe port. We will obey international Law and will not bring anyone back to a civil war country. Libya is not safe! pic.twitter.com/BTa8OLM6jT — sea-eye (@seaeyeorg) July 31, 2019
Flóttamenn Ítalía Líbía Malta Tengdar fréttir 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Fleiri fréttir Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Sjá meira
150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu Hið minnsta 150 flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafinu dag þegar að bátur þeirra sökk skammt frá ströndum Líbíu. 25. júlí 2019 17:51