Fengu þjálfarann til að lýsa leiknum sem hann var að þjálfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2019 14:00 Sean McVay. Getty/ Alika Jenner Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast. NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Bandarísku sjónvarpsstöðvarnar eru alltaf að leita nýrra leiða til að komast nærri íþróttinni sem þær eru að sýna frá og gefa áhorfendum sínum um leið eins flotta þjónustu og þau geta. Enn eitt dæmið um það var í NFL-deildinni um helgina. Að þessu sinni voru það innanbúðarmenn hjá deildinni á NFL Network sem plötuðu einn fremsta þjálfara deildarinnar til að tala við lýsendur þeirra í miðjum leik. Leikurinn var á milli Los Angeles Rams og Dallas Cowboys og þjálfarinn var Sean McVay. Það eru nánast engar líkur að sjónvarpsstöð fengi þjálfara til að gera þetta í alvöru leik en McVay var klár í þessum leik á undirbúningstímabilinu. Sean McVay fékk heyrnartólin á sig í miðri sókn Dallas Cowboys og lýsti í raun því sem var að gerast inn á vellinum. Hann ræddi um leið við lýsendur NFL Network eins og sjá má hér fyrir neðan.Coach Cam: McVay breaks down the defense! pic.twitter.com/cEQdlt7kVF — Los Angeles Rams (@RamsNFL) August 18, 2019Sean McVay átti frábært tímabil í fyrra þar sem hann sýndi hversu megnugur hann er sem þjálfari í NFL-deildinni. McVay kom þá liði Los Angeles Rams alla leið í leikinn um Super Bowl. Á tveimur tímabilum með lið Los Angeles Rams hefur hann gert liðið að einu besta liði deildarinnar en þegar Sean McVay tók við þá var hann aðeins 30 ára og 11 mánaða. Hann er yngsti þjálfarinn í NFL-deildinni í nútímanum. Dallas Cowboys vann leikinn á endanum 14-10 en ekki er vitað hvort þessi „truflun“ NFL Network verði kennt um. Úrslitin skipta Sean McVay og lærisveina hans litlu máli en þetta var annar undirbúningsleikur Rams liðsins og hafa þeir báðir tapast.
NFL Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira