Leitar að því góða í fari annarra Tinni Sveinsson skrifar 17. ágúst 2019 12:00 Linda Björt Hjaltadóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Linda Björt Hjaltadóttir er meðal þátttakenda. Verndun náttúrunnar er Lindu hugleikin og heilbrigður lífsstíll. Hún hefur gaman af því að ferðast og kynnast öðrum menningarheimum. Lífið yfirheyrði Lindu Björt:Morgunmaturinn? Múslí með kókoshnetumjólk.Helsta freistingin? Ís.Hvað ertu að hlusta á? Ég hlusta á mjög fjölbreytta tónlist en það fer allt eftir því í hvernig skapi ég er hvort ég vilji hlusta á Hip hop, R&B, Soul, Funk, Pop, Reggae, Dance & eða annað.Linda Björt segir breytt hugarfar hafa breytt lífi sínu til hins betra.Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu.Hver er þín fyrirmynd? Ég hef aldrei átt mér sérstaka fyrirmynd, en ég reyni að leita að því góða í fari annarra og tileinka mér hætti sem mér finnst vera góðir.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Vinna og sóla mig smá.Uppáhaldsmatur? Burritos, meðal annars.Uppáhaldsdrykkur? Íslenskt vatn.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ólafur Ragnar.Hvað hræðistu mest? Opið hafið.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Dettur bókstaflega ekkert í hug, ekkert sem stendur út.Hverju ertu stoltust af? Breyttu hugarfari hjá mér sem hefur breytt lífi mínu til hins betra.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég get bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni.Hundar eða kettir? Kettir.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Stærðfræði.En það skemmtilegasta? Eyða góðum tíma með þeim nánustu.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu, góðum minningum, góðri vináttu, góðum tækifærum og að ferlið og allt í kringum það geri mig að betri manneskju á einn eða annan hátt.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi hamingjusöm að sinna einhverju sem ég hef ástríðu fyrir.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í Vali fólksins en niðurstöður kosningarinnar verða kynntar á úrslitakvöldinu.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00 Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00 Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30 Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00 Mest lesið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Sjá meira
Hitti Elvis í draumi Lilja Jensen tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Lilja er förðunarfræðingur og vinnur á leikskóla. 16. ágúst 2019 12:00
Kann ekki að skammast sín Vestmannaeyingurinn Díana Íva Gunnarsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hún er yngst fjögurra systra og segir það hafa mótað hana sem sterka, sjálfstæða konu. 16. ágúst 2019 20:00
Fer eiginlega aldrei hjá sér Kolfinna Austfjörð tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Kolfinna er frá Akureyri og er nýlega flutt heim frá Noregi þar sem hún hefur búið undanfarin ár. 15. ágúst 2019 13:30
Liggur yfir Harry Potter Birta Abiba Þórhallsdóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Birta er sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum og vill að fleiri skólar verði settir á laggirnar í löndum þar sem mikil fátækt ríkir. 15. ágúst 2019 20:00