Guðrún frá Lundi á náttborðinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 20:00 Elísabet hefur mikinn áhuga á asískri menningu. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Elísabet Hulda Snorradóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Tónlist, tungumál, stjörnufræði og ferðalög eru hennar helstu áhugamál. Elísabet segir reynslu hennar af ólíkum menningarheimum hafa víkkað sýn hennar á heiminn. Fyrir utan íslensku og ensku talar Elísabet bæði japönsku og kóresku og er sjálflærð í kínversku ( mandarísku ) . Lífið yfirheyrði Elísabetu: Morgunmaturinn? Ristað brauð með góðu lagi af íslensku smjöri, osti (stundum sultu) og nesquik með nýmjólk. Helsta freistingin? Að hætta við öll plön og flytja út til Japans í ár. Hvað ertu að hlusta á? Tomboy eftir HyukOh . Hvað sástu síðast í bíó? The Grinch . Miss Universe Iceland Hvaða bók er á náttborðinu? Dalalíf eftir Guðrúnu frá Lundi. Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín og Kong Hyo Jin . Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Fara í útilegur (spila kubb), eignast nýja vini og að ná splitt og spíkati . Uppáhaldsmatur? 불닭볶음면 ( buldak bokkeum myun ) ramen . Allar gerðir. Uppáhaldsdrykkur? Eplasafi. Hver er fræga sta persóna sem þú hefur hitt? Kong Hyo Jin (leikkona frá Suður Kóreu). Hvað hræðistu mest? Að festast á stað í lífinu sem ég vil ekki vera á. Neyðarlegas ta atvik sem þú hefur lent í? Ég var 17 ára, labbandi um ein í Seoul og var í kjól. Ég var ekki vön því að klæðast kjólum og tók því ekki eftir því að kjóllinn hafði ekki farið almennilega niður eftir að ég var á klósettinu. Ég var með heyrnartól í eyrunum og var að pæla í því af hverju fólk væri að horfa svo mikið á mig. Eldri kona náði að grípa athyglina mína og benti mér á að kjóllinn væri fastur í undirbuxunum sem ég var í, og var því ein rasski nnin mín búin a ð vera á stjá í svolítið langan tíma. Ég lagaði kjólinn, þakkaði fyrir mig og hljóp í burtu eld rauð í framan. Hverju ertu stoltust af? Að hafa klárað stú dentinn og haldið nýnemaræðuna. Hefur ðu einhvern leyndan hæfileika? Ég hef gott vald yfir tungumálum. Hundar eða kettir? Kettir. Hvað er þa ð leiðinlegasta sem þú gerir? Fylla út eyðublöð og að setja í þvottavél. En það skemmtilegasta? Ferðast til Asíu og læra ný tungumál og líkamstjáningar. Hverju vonastu t il að Miss Universe skili þér? Ég vonast til þess að ég öðlist frekari þolinmæði og aga til þess að klára það sem ég byrja á. Ég vona líka svo innilega að við stelpurnar höldumst í samandi eftir að keppninni líkur. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég er reiprennandi í japönsku, kóresku og kí nvesku ( mandarísku ) og bý í ein hverjum af þessum löndum. Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fleiri fréttir „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Sjá meira