Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 20:00 Sólveig ætlar að fá byssuleifi fyrir sumarlok. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Munur er á manviti og mannviti Menning Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Sjá meira