Sjáðu markasúpuna úr leikjum gærdagsins í Pepsi Max-deild karla Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2019 20:00 Thomas Mikkelsen skorar gegn FH í gærkvöldi. vísir/skjáskot Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Flest mörkin komu í Krikanum þar sem Breiðablik ríghélt í 2. sætið með 4-2 sigri á FH. FH komst í 2-0 í leiknum en gestirnir úr Kópavogi komu til baka. Valur og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í afar fjörugum leik þar sem mikið gekk á. Umdeilt mark var dæmt af Stjörnunni en nánar má lesa um það hér að neðan. Í Árbænum vann Fylkir mikilvægan sigur á spútnikliði HK en sigurmarkið skoraði Geoffrey Castillion hálftíma fyrir leikslok. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Það var mikið fjör í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur. Flest mörkin komu í Krikanum þar sem Breiðablik ríghélt í 2. sætið með 4-2 sigri á FH. FH komst í 2-0 í leiknum en gestirnir úr Kópavogi komu til baka. Valur og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í afar fjörugum leik þar sem mikið gekk á. Umdeilt mark var dæmt af Stjörnunni en nánar má lesa um það hér að neðan. Í Árbænum vann Fylkir mikilvægan sigur á spútnikliði HK en sigurmarkið skoraði Geoffrey Castillion hálftíma fyrir leikslok. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00 Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37 Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00 Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38 Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Hefur unnið öll hin liðin en ekki enn fengið eitt stig á móti sínum gömlu lærisveinum í Breiðabliki Blikar hafa farið illa með sinn gamla læriföður síðustu tvö sumur í Pepsi Max deildinni. 27. ágúst 2019 15:00
Atvikið umdeilda á Hlíðarenda: Fjórði dómarinn sá eini sem sá hver skoraði Afar umdeilt atvik átti sér stað á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær er mark var tekið af Stjörnunni í síðari hálfleik. Mark sem hefði komið þeim í 1-3 í leiknum. 27. ágúst 2019 09:37
Pepsi Max-mörkin: Ég hef aldrei séð svona áður Ótrúleg uppákoma átti sér stað á Hlíðarenda í gær er Stjarnan skoraði mark sem síðan var tekið af liðinu eftir að Valur hafði tekið upphafsspyrnu. Ekki eitthvað sem gerist á hverjum degi. 27. ágúst 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: FH-ingar misstu hausinn er kóngurinn fór af velli Það var mikið kjaftshögg fyrir FH að missa Davíð Þór Viðarsson af velli í gær með rautt spjald. Í kjölfarið gengu Blikar yfir FH-ingana. 27. ágúst 2019 08:00
Gary Martin: „Ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið“ Gary Martin átti sjálfur frumkvæðið að því að framlengja samning sinn við ÍBV. 27. ágúst 2019 15:38
Pepsi Max-mörkin: Þetta er ekki rautt spjald Fylkismaðurinn Valdimar Þór Ingimundarson fékk beint rautt spjald í leiknum gegn HK í gær en það þótti umdeildur dómur. 27. ágúst 2019 12:30