Ed Sheeran sakaður um lagastuld Andri Eysteinsson skrifar 26. ágúst 2019 10:50 Ed Sheeran á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum. Vísir/Vilhelm Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. Metro greinir frá. Lagið Shape of Your er eitt vinsælasta lag enska söngvarans og kom út árið 2017 og var vinsælast lag Englands á því ári. Nú hefur 26 ára gamall tónlistarmaður, Sam Chokri, sakað Sheeran um að stunda það að stela sköpunarverkum annarra tónlistarmanna. Chokri hefur stefnt Sheeran sem neitar sök. Chokri vill meina að hann hafi sent lag sitt Oh Why undir nafninu Sami Switch til Sheeran og hans teymis árið 2015 í von um að fá að vinna með Sheeran. Hann hafi þó heyrt lagið sitt í búningi Sheeran ári síðar. Um er að ræða stuttan bút í viðlagi lagsins. Í stefnunni segir Chokri að Sheeran hafi einnig stolið frá tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Shaggy, Jasmine Rae og TLC.Dómstólar hafa ákvarðað að Sheeran fái ekki greidd stefgjöld fyrir lagið Shape of You þar til að niðurstaða finnst í málinu.Sheeran hefur, eins og áður segir, hafnað ásökunum en heyra má bæði lögin hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00 Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. Metro greinir frá. Lagið Shape of Your er eitt vinsælasta lag enska söngvarans og kom út árið 2017 og var vinsælast lag Englands á því ári. Nú hefur 26 ára gamall tónlistarmaður, Sam Chokri, sakað Sheeran um að stunda það að stela sköpunarverkum annarra tónlistarmanna. Chokri hefur stefnt Sheeran sem neitar sök. Chokri vill meina að hann hafi sent lag sitt Oh Why undir nafninu Sami Switch til Sheeran og hans teymis árið 2015 í von um að fá að vinna með Sheeran. Hann hafi þó heyrt lagið sitt í búningi Sheeran ári síðar. Um er að ræða stuttan bút í viðlagi lagsins. Í stefnunni segir Chokri að Sheeran hafi einnig stolið frá tónlistarmönnum og hljómsveitum á borð við Shaggy, Jasmine Rae og TLC.Dómstólar hafa ákvarðað að Sheeran fái ekki greidd stefgjöld fyrir lagið Shape of You þar til að niðurstaða finnst í málinu.Sheeran hefur, eins og áður segir, hafnað ásökunum en heyra má bæði lögin hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49 Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00 Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Ed Sheeran fékk sér íslenskt brennivín úr ísskúlptúr af sjálfum sér Poppstjarnan Ed Sheeran virtist skemmta sér konunglega í eftirpartýi sem haldið var eftir tónleika hans sem fóru fram á Laugardalsvelli í gær. 11. ágúst 2019 15:49
Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni 10. ágúst 2019 13:00
Tónleikar Ed Sheeran fram úr björtustu vonum að mati gesta Tónleikagestir voru ánægðir með frammistöðu Ed Sheeran á Laugardalsvelli í gær og sögðu þeir að hann hafi farið fram úr björtustu vonum. 11. ágúst 2019 20:00
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43
Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina. 11. ágúst 2019 20:40