Tónleikarnir voru hluti af tónleikaferðalagi Rolling Stones, sem ber nafnið No Filter, um Norður-Ameríku en meðal þeirra gesta sem stíga á svið með Stones eru Gary Clark Jr., The Wombats og St. Paul and The Broken Bones.
Þetta er ekki fyrsta skipti sem Kaleo hitar upp fyrir Rolling Stones en þeir hituðu upp fyrir hljómsveita á Evrópuleggi No Filter tónleikaferðalagsins. Þá hituðu þeir upp fyrir sveitina á tónleikum í Austurríki.
Thank you @therollingstones for having us. A pleasure and an honorView this post on Instagram
A post shared by KALEO (@officialkaleo) on Sep 6, 2019 at 2:58pm PDT