Sjáðu alla listamennina sem koma fram á Iceland Airwaves Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 12:00 Alltaf mikið stuð á Airwaves. Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. Iceland Airwaves hefur náð jöfnum kynjahlutföllum annað árið í röð. Eftir 5 ára hlé snýr hljómsveitin Hjaltalín aftur á Airwaves, house-dúóið Booka Shade kemur einnig fram. Sum lönd senda sinn fyrsta fulltrúa á Airwaves í ár þar á meðal Indónesía (indie dúóið Stars and Rabbit), og Palestína (Bushar Murad sem hefur gefið út lag með Hatara). Þau koma fram ásamt John Grant, Cautious Clay, Orville Peck, og fleiri atriðum sem þegar hafa verið tilkynnt. Atriðin sem tilkynnt eru í dag slást í hópinn með böndum á borð við Of Monsters and Men, Mac DeMarco, Whitney, Shame, Vök, Hatari, Mammút, Orville Peck og John Grant. „Við stóðum frammi fyrir algjöru lúxusvandamáli í ár eins og önnur ár, þar sem mjög breiður hópur fólks sækist eftir því að spila á hátíðinni,” segir Anna Ásthildur Thorsteinsson markaðsstjóri, Iceland Airwaves. „Það sem skiptir okkur öllu máli eru góðir listamenn og frábær sviðsframkoma. Það er mikið framboð af hæfileikaríku fólki bæði hér á Íslandi og erlendis að ná jöfnum kynjahlutföllum var auðvelt mál.”Lokatilkynningin í heild sinni: :PAPERCUTZ (PT) / Ateria / Ayelle (UK) / Baseball Gregg (IT) / Bashar Murad (PS) / Booka Shade (DE) / Brett Newski (US) / Broen (NO) / Cell7 / Daði Freyr / Detalji (FI) / EinarIndra / Flammeus / Flekar / Frid / GKR / Hachiku (AU) / Hausar / Hjaltalín / Jesse Markin (FI) / Joe & The Shitboys (FO) / Jóipé X Króli / Kontinuum / Krabba Mane / KUL / Loah (IE) / Lydmor (DK) / Madame Gandhi (US) / Mighty Bear / MÖRK (HU) / Nina Las Vegas (AU) / Otha (NO) / Pattesutter (SE) / Pétur Ben / Pink Milk (SE) / Ragnar Zolberg / ROE (IE) / Rokky / Self Esteem (UK) / SIGGY / Siobhan Wilson (UK) / sir Was (SE) / Sólstafir / Stars & Rabbit (ID) / Sturle Dagsland (DK) / Sunna Fridjons / Sunna Margrét / Sycamore Tree / Teitur Magnússon / The Holy (FI) / Tómas Welding / Una Schram / Una Stef & The SP 74 / Valborg Ólafs / Velvet Negroni (US)HEILDARLISTI YFIR ATRIÐIN SEM KOMA FRAM Á ICELAND AIRWAVES 2019:Erlend atriði :PAPERCUTZ (PT) / Æ Mak (IE) / Akkan (ES) / Alexandra Stréliski (CA) / Alyona Alyona (UA) / Amanda Tenfjord (NO) / Anna of the North (NO) / Ayelle (UK) / Baseball Gregg (IT) / Bashar Murad (PS) / Bessie Turner (UK) / Blanco White (UK) / Booka Shade (DE) / Boy Azooga (UK) / Brett Newski (US) / Broen (NO) / Cautious Clay (US) / Detalji (FI) / Free Love (UK) / Georgia (UK) / girl in red (NO) / Glass Museum (BE) / Hachiku (AU) / Helge (NL) / Ivan Dorn (UA) / Jesse Markin (FI) / Joe & The Shitboys (FO) / John Grant (US) / Just Mustard (IE) / Loah (IE) / Lydmor (DK) / Mac DeMarco (CA) / Madame Gandhi (US) / MÖRK (HU) / Murkage Dave (UK) / Niklas Paschburg (DE) / Nina Las Vegas (AU) / Orville Peck (CA) / Otha (NO) / Pattesutter (SE) / Pavvla (ES) / Penelope Isles (UK) / Pillow Queens (IE) / Pink Milk (SE) / Pip Blom (NL) / Pottery (CA) / ROE (IE) / Self Esteem (UK) / Shame (UK) / Siobhan Wilson (UK) / sir Was (SE) / Siv Jakobsen (NO) / Snapped Ankles (UK) / Sons (BE) / Stars & Rabbit (ID) / Sturle / Dagsland (DK) / The Garrys (CA) / The Holy (FI) / The Howl & The Hum (UK) / Tiny Ruins (NZ) / Velvet Negroni (US) / W.H. Lung (UK) / Warmduscher (UK) / Whitney (US)Íslensk atriði Agent Fresco / Aron Can / Ásta / Ateria / Auðn / Auður / Axel Flóvent / aYia / Bagdad Brothers / Berndsen / Between Mountains / Biggi Veira (Gus Gus DJ Set) / Blóðmör / Bríet / Ceasetone / Cell7 / Daði Freyr / EinarIndra / Elín Sif / Frid / Gabriel Ólafs / GDRN / GKR / Grísalappalísa / Hatari / Hausar / Hildur / Hjaltalín / Hrím / Hugar / IamHelgi / JFDR / Jóipé X / Króli / Kælan Mikla / Konfekt / Krabba Mane / Krassasig / KUL / Mammút / Matthildur / Mighty Bear / Morpholith / Moses Hightower / Of Monsters and Men / Ólöf Arnalds / Pétur Ben / Ragnar Zolberg / Rokky / Seabear / SIGGY / Sólstafir / Sunna Fridjons / Sunna Margrét / Svavar Knútur / Sycamore Tree / Sykur / Teitur Magnússon / Tómas Welding / Una Schram / Una Stef & The SP 74 / Une Misère / Valborg Ólafs / Vök / Warmland Hér að neðan má heyra samstarfslag Booka Shade með íslenska tónlistarmanninum Kaktusi Einarssyni (úr Fufanu) sem kom út í sumar. Airwaves Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Iceland Airwaves hátíðin snýr aftur miðvikudaginn 6. nóvember til laugardags 9. nóvember. Fram koma yfir 130 atriði frá 20 löndum en í dag kom út lokatilkynningin þar sem yfir fimmtíu atriðum var bætt við. Iceland Airwaves hefur náð jöfnum kynjahlutföllum annað árið í röð. Eftir 5 ára hlé snýr hljómsveitin Hjaltalín aftur á Airwaves, house-dúóið Booka Shade kemur einnig fram. Sum lönd senda sinn fyrsta fulltrúa á Airwaves í ár þar á meðal Indónesía (indie dúóið Stars and Rabbit), og Palestína (Bushar Murad sem hefur gefið út lag með Hatara). Þau koma fram ásamt John Grant, Cautious Clay, Orville Peck, og fleiri atriðum sem þegar hafa verið tilkynnt. Atriðin sem tilkynnt eru í dag slást í hópinn með böndum á borð við Of Monsters and Men, Mac DeMarco, Whitney, Shame, Vök, Hatari, Mammút, Orville Peck og John Grant. „Við stóðum frammi fyrir algjöru lúxusvandamáli í ár eins og önnur ár, þar sem mjög breiður hópur fólks sækist eftir því að spila á hátíðinni,” segir Anna Ásthildur Thorsteinsson markaðsstjóri, Iceland Airwaves. „Það sem skiptir okkur öllu máli eru góðir listamenn og frábær sviðsframkoma. Það er mikið framboð af hæfileikaríku fólki bæði hér á Íslandi og erlendis að ná jöfnum kynjahlutföllum var auðvelt mál.”Lokatilkynningin í heild sinni: :PAPERCUTZ (PT) / Ateria / Ayelle (UK) / Baseball Gregg (IT) / Bashar Murad (PS) / Booka Shade (DE) / Brett Newski (US) / Broen (NO) / Cell7 / Daði Freyr / Detalji (FI) / EinarIndra / Flammeus / Flekar / Frid / GKR / Hachiku (AU) / Hausar / Hjaltalín / Jesse Markin (FI) / Joe & The Shitboys (FO) / Jóipé X Króli / Kontinuum / Krabba Mane / KUL / Loah (IE) / Lydmor (DK) / Madame Gandhi (US) / Mighty Bear / MÖRK (HU) / Nina Las Vegas (AU) / Otha (NO) / Pattesutter (SE) / Pétur Ben / Pink Milk (SE) / Ragnar Zolberg / ROE (IE) / Rokky / Self Esteem (UK) / SIGGY / Siobhan Wilson (UK) / sir Was (SE) / Sólstafir / Stars & Rabbit (ID) / Sturle Dagsland (DK) / Sunna Fridjons / Sunna Margrét / Sycamore Tree / Teitur Magnússon / The Holy (FI) / Tómas Welding / Una Schram / Una Stef & The SP 74 / Valborg Ólafs / Velvet Negroni (US)HEILDARLISTI YFIR ATRIÐIN SEM KOMA FRAM Á ICELAND AIRWAVES 2019:Erlend atriði :PAPERCUTZ (PT) / Æ Mak (IE) / Akkan (ES) / Alexandra Stréliski (CA) / Alyona Alyona (UA) / Amanda Tenfjord (NO) / Anna of the North (NO) / Ayelle (UK) / Baseball Gregg (IT) / Bashar Murad (PS) / Bessie Turner (UK) / Blanco White (UK) / Booka Shade (DE) / Boy Azooga (UK) / Brett Newski (US) / Broen (NO) / Cautious Clay (US) / Detalji (FI) / Free Love (UK) / Georgia (UK) / girl in red (NO) / Glass Museum (BE) / Hachiku (AU) / Helge (NL) / Ivan Dorn (UA) / Jesse Markin (FI) / Joe & The Shitboys (FO) / John Grant (US) / Just Mustard (IE) / Loah (IE) / Lydmor (DK) / Mac DeMarco (CA) / Madame Gandhi (US) / MÖRK (HU) / Murkage Dave (UK) / Niklas Paschburg (DE) / Nina Las Vegas (AU) / Orville Peck (CA) / Otha (NO) / Pattesutter (SE) / Pavvla (ES) / Penelope Isles (UK) / Pillow Queens (IE) / Pink Milk (SE) / Pip Blom (NL) / Pottery (CA) / ROE (IE) / Self Esteem (UK) / Shame (UK) / Siobhan Wilson (UK) / sir Was (SE) / Siv Jakobsen (NO) / Snapped Ankles (UK) / Sons (BE) / Stars & Rabbit (ID) / Sturle / Dagsland (DK) / The Garrys (CA) / The Holy (FI) / The Howl & The Hum (UK) / Tiny Ruins (NZ) / Velvet Negroni (US) / W.H. Lung (UK) / Warmduscher (UK) / Whitney (US)Íslensk atriði Agent Fresco / Aron Can / Ásta / Ateria / Auðn / Auður / Axel Flóvent / aYia / Bagdad Brothers / Berndsen / Between Mountains / Biggi Veira (Gus Gus DJ Set) / Blóðmör / Bríet / Ceasetone / Cell7 / Daði Freyr / EinarIndra / Elín Sif / Frid / Gabriel Ólafs / GDRN / GKR / Grísalappalísa / Hatari / Hausar / Hildur / Hjaltalín / Hrím / Hugar / IamHelgi / JFDR / Jóipé X / Króli / Kælan Mikla / Konfekt / Krabba Mane / Krassasig / KUL / Mammút / Matthildur / Mighty Bear / Morpholith / Moses Hightower / Of Monsters and Men / Ólöf Arnalds / Pétur Ben / Ragnar Zolberg / Rokky / Seabear / SIGGY / Sólstafir / Sunna Fridjons / Sunna Margrét / Svavar Knútur / Sycamore Tree / Sykur / Teitur Magnússon / Tómas Welding / Una Schram / Una Stef & The SP 74 / Une Misère / Valborg Ólafs / Vök / Warmland Hér að neðan má heyra samstarfslag Booka Shade með íslenska tónlistarmanninum Kaktusi Einarssyni (úr Fufanu) sem kom út í sumar.
Airwaves Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira