Gamli Liverpool maðurinn reifst við þjálfarann og hætti eftir aðeins þrjár vikur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 10:30 Martin Skrtel fagnar marki með Liverpool. Getty/ Alex Livesey Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Martin Skrtel lék með Liverpool frá 2008 til 2016 en nú er þessi 34 ára gamli miðvörður óvænt að leita sér að nýju félagi. Liverpool seldi Skrtel til Fenerbahce í Tyrklandi þar sem hann spilaði út þriggja ára samning. 9. ágúst samdi hann síðan við ítalska liðið Atalanta. Það var hins vegar stutt gaman og entist ekki nema í þrjár vikur. Fréttir frá Atalanta herma að Martin Skrtel hafi náð samkomulagi við félagið um að fá að segja upp samningi sínum og leita á önnur mið. Ástæðan er rifrildi við knattspyrnustjórann Gian Piero Gasperini. Gasperini hefur ráðið ríkjum hjá félaginu frá 2016 og undir hans stjórn komst félagið í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Eini leikur Martin Skrtel með liðinu kom í 3-2 útisigri á móti SPAL. Hann átti að vera með á móti Torino í gær en rauk út á laugardaginn eftir rifildið við Gian Piero Gasperini. Martin Skrtel var síðan hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Torino sem Atalanta tapði 3-2 á heimavelli. Liðið hefur þar með fengið á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og þarf eitthvað að fara að huga að varnarleiknum. Manchester City fær því ekki að reyna sig á móti Martin Skrtel í Meistaradeildinni en Atalanta lenti í riðli með City, Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Martin Skrtel lék með Liverpool frá 2008 til 2016 en nú er þessi 34 ára gamli miðvörður óvænt að leita sér að nýju félagi. Liverpool seldi Skrtel til Fenerbahce í Tyrklandi þar sem hann spilaði út þriggja ára samning. 9. ágúst samdi hann síðan við ítalska liðið Atalanta. Það var hins vegar stutt gaman og entist ekki nema í þrjár vikur. Fréttir frá Atalanta herma að Martin Skrtel hafi náð samkomulagi við félagið um að fá að segja upp samningi sínum og leita á önnur mið. Ástæðan er rifrildi við knattspyrnustjórann Gian Piero Gasperini. Gasperini hefur ráðið ríkjum hjá félaginu frá 2016 og undir hans stjórn komst félagið í Meistaradeildina í fyrsta sinn. Eini leikur Martin Skrtel með liðinu kom í 3-2 útisigri á móti SPAL. Hann átti að vera með á móti Torino í gær en rauk út á laugardaginn eftir rifildið við Gian Piero Gasperini. Martin Skrtel var síðan hvergi sjáanlegur í leiknum á móti Torino sem Atalanta tapði 3-2 á heimavelli. Liðið hefur þar með fengið á sig fimm mörk í fyrstu tveimur leikjunum og þarf eitthvað að fara að huga að varnarleiknum. Manchester City fær því ekki að reyna sig á móti Martin Skrtel í Meistaradeildinni en Atalanta lenti í riðli með City, Shakhtar Donetsk og Dinamo Zagreb.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira