Jón var með Evu Laufey í liði og Frikki Dór með Gumma Ben. Báðir höfðu þeir mætt áður og vildu bæta sig að þessu sinni.
Jón Jónsson vakti sérstaka athygli í þættinum fyrir það eitt að vera fyndinn, þar sem hann aðstoðaði Evu Laufey lítið sem ekkert.
Hér að neðan má sjá brot úr þættinum þar sem liðin matreiddu forréttinn.