Ronaldo segir ræktarferðir ástæðuna fyrir því að hann sé 34 ára en líti út eins og hann sé 28 Anton Ingi Leifsson skrifar 18. september 2019 17:30 Cristiano Ronaldo skoðar leikvanginn hjá Atletico Madrid í gær fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. vísir/getty Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo fór ítarlega yfir því í viðtali við Piers Morgan, sem var birt í gær, hvernig hann getur haldið sér á meðal þeirra bestu þrátt fyrir hækkandi aldur. Ronaldo er orðinn 34 ára gamall en er enn á meðal bestu leikmanna heims og líkamlegt atgervi hans hefur oft á tíðum verið rætt en það er ofboðslega gott. Í viðtalinu stóra í gær var Ronaldo spurður út í sinn helsta styrkleika og hann var ekki lengi að svara: „Ég held að minn mesti styrkleiki sé hugarfarið. Að vera með gæði er ekki nóg lengur,“ sagði Ronaldo í viðtalinu stóra í gær. „Ég get vaknað, leikið mér með krökkunum en svo verð ég að fara í ræktina í 30 til 40 mínútur. Það er munurinn.“Here we go... Ronaldo, the world’s biggest star, gives his most intimate, raw & honest interview ever. TUNE INTO ITV NOW. pic.twitter.com/DgTJwuLKqd — Piers Morgan (@piersmorgan) September 17, 2019 „Það er ástæðan fyrir því að ég er 34 ára en lít út eins og ég sé 28 ára,“ sagði Portúgalinn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30 Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00 Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Ronaldo um samband sitt við Messi: Ekki vinir en höfum deilt sviðinu í fimmtán ár Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan í gærkvöldi sem var birt á ITV en viðtalið var tekið á dögunum. 18. september 2019 11:30
Ronaldo um nauðgunarásakanirnar: Heyrði börnin koma niður stigann og varð að skipta um stöð Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gær. 18. september 2019 09:00
Ronaldo brotnaði niður í viðtali er talið barst að föður hans Cristiano Ronaldo var í ítarlegu viðtali við Piers Morgan sem birtist í gærkvöldi en í viðtalinu fer sá portúgalski um víðan völl. 18. september 2019 07:30