Hlaupið í Skaftá nú mjög lítið Jóhann K. Jóhannsson skrifar 16. september 2019 19:30 Frá Skaftárhlaupi í ágúst í fyrra. Vísir/Jóhann K. Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag. Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Líkt og Veðurstofa Íslands greindi frá fyrr í dag er hlaup hafið í Skaftá. Rennsli hefur aukist lítillega frá því fyrir helgi og jafnframt hefur rafleiðni hækkað. Í tilkynningu veðurstofunnar segir að hlaupið komi úr Vestari-Skaftárkatli, sem síðast hljóp úr um verslunarmannahelgina í fyrra. Því gerir Veðurstofan ekki ráð fyrir stóru hlaupi. Gamlabrúin yfir Eldvatn. Myndin er tekin áður en Skaftárhlaup náði hámarki sínu í fyrra. Nýja brúin er litlu neðar.Vísir/Jóhann K. Hlaupið í fyrra það næststærsta í sögunni Skaftárhlaupið í fyrra var margt ólíkt þeim fyrri sem hafa orðið enda hljóp úr báðum kötlum Skaftárjökuls samtímis. Hlaupið var það næststærsta í sögunni að sögn fræðimanna. Í hlaupinu 2015 skemmdist brúin yfir Eldvatn mikið. Síðan þá hefur umferð um brúna meira eða minna verið takmörkuð en tekin var ákvörðun um að smíða nýja brú yfir Eldvatn. Sú smíði er á lokametrunum en umferð verður hleypt á brúna, sem er litlu neðan er gamla brúin, í október. Heildar kostnaður er um 600 milljónir. Sjá einnig: Hafa áhyggjur af staðsetningu nýs brúarstæðis yfir Eldvatn Mikill leir kom með Skaftá í hlaupinu í fyrraVísir/Jóhann K. Hlaupið núna er mjög lítið Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hlaupið nú sé mjög lítið og geti varla talist hlaup hvað vatnsmagn varðar. Sú staðfesting sem menn hafi er hvað rafleiðni, hefur hækkað í ánni. Böðvar segir að mikill brennisteinsfnykur sé við ána og því þurfi fólk að vera á varðbergi. Sjá einnig: Ferðamenn fengu nokkar mínútur til þess að forða sér Alls ómögulegt er að segja hvenær hlaupið nái að Þjóðvegi 1, um Eldhraun. Hækkunin á vatnsyfirborði hafi hækkað mjög lítið, en sé þó enn að hækka. Yfirleitt þegar Skaftárkatlar hafi hlaupið hafi það gerst með meiri ofsa en það sé ekki til staðar í dag. Náttúrvársérfræðingar skoðuðu aðstæður á vettvangi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Skaftárhreppur Hlaup í Skaftá Tengdar fréttir Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06 Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23 Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45 Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18 Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00 Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Hlaupið nú eitthvert stærsta jökulhlaup í Skaftá frá upphafi mælinga Rennsli árinnar við Sveinstind fer nú mjög minnkandi, og mælist nú um 180 rúmmetrar á sekúndu en var nærri 400 á hádegi í gær. 8. ágúst 2018 13:06
Óljóst hvort bændur fái tjón vegna Skaftárhlaups bætt Bóndi á svæðinu furðar sig á því að lög um viðlagatryggingu eigi ekki við um jökulhlaup. 5. október 2015 11:23
Brúin verr farin og mögulega ónýt eftir átök Skaftárhlaups Bráðabirgðaviðgerð á brúnni yfir Eldvatn hjá Ásum, sem skemmdist í Skaftárhlaupinu, er talin kosta tugi milljóna króna. 16. október 2015 20:45
Fundi sérfræðinga lokið: Fyrsta vatnið undan Skaftárjökli rennur fram eftir rúman sólarhring Mikil gasmengun mun fylgja hlaupinu. 2. ágúst 2018 15:18
Næststærsta Skaftárhlaup sögunnar hefur truflað vegasamgöngur „Þetta er næststærsta hlaup sem komið hefur úr Skaftárkötlum,“ segir Gunnar Sigurðsson, hópstjóri vatnamælikerfa hjá Veðurstofu Íslands. 7. ágúst 2018 06:00
Hefja undirbúning að smíði nýrrar brúar yfir Eldvatn Vegagerðin telur að brúin yfir Eldvatn, sem laskaðist í Skaftárhlaupinu í byrjun mánaðarins, muni ekki standast næsta hlaup. 30. október 2015 10:30