Elín Metta og Óskar Örn best | Finnur og Hlín efnilegust Anton Ingi Leifsson og Svava Kristín Gretarsdóttir skrifa 29. september 2019 20:56 Óskar Örn og Elín Metta voru valin best. vísir/samsett/daníel Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fór fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands stóðu fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Leikmenn deildanna völdu bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins en allt var þetta tilkynnt á lokahófinu glæsilega í kvöld. Elín Metta var valin best í Pepsi Max-deild kvenna. Hún skoraði sextán mörk í átján leikjum í sumar og spilaði stóran þátt í því að Valur varð meistari. Í Pepsi Max-deild karla var það fyrirliði Íslandsmeistaranna, Óskar Örn Hauksson, sem var valinn bestur og samherji hans, Finnur Tómas Pálmason efnilegastur. Efnilegust í Pepsi Max-deild kvenna var Hlín Eiríksdóttir úr liði Vals. Íslandsmeistarar KR eiga sjö leikmenn í liði ársins í karlaflokki en hjá konunum eiga Íslandsmeistarar Vals einungis þrjá leikmenn.Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Beitir Ólafsson, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Finnur Tómas Pálmason, KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kristinn Jónsson, KR Pálmi Rafn Pálmason, KR Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Thomas Mikkelssen, BreiðablikBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Óskar Örn Hauksson, KREfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild karla: Finnur Tómas Pálmason, KRÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild karla: Rúnar Kristinsson, KRDómari ársins í Pepsi Max-deild karla: Pétur GuðmundssonLið ársins í Pepsi Max-deild karla.vísir/skgLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Katrín Ómarsdóttir, KR Dóra María Lárusdóttir, Valur Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Elín Metta Jensen, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Hlín Eiríksdóttir, ValurBesti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Elín Metta Jensen, ValurEfnilegasti leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Hlín Eiríksdóttir, ValurÞjálfari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Pétur Pétursson, ValurDómari ársins í Pepsi Max-deild kvenna: Gunnar Oddur HafliðasonLið ársins í Pepsi Max-deild kvenna.vísir/skg
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjá meira