Lokahóf Pepsi Max-deildanna í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2019 16:03 Óskar Örn Hauksson er tilnefndur sem besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Húsið opnar klukkan 19.00 en formleg dagskrá hefst klukkan 20.00 en frítt er inn á lokahófið og allir velkomnir. Leikmenn eru hvattir sérstaklega til að mæta sem og stjórnarfólk, stuðningsmenn og annað áhugafólk. Leikmenn deildanna velja bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins. Búið er að opinbera tilnefningarnar í bæði karla- og kvennaflokki.Í dag fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019. Hófið, sem er skipulagt af Leikmannasamtökum Íslands með stuðningi Ölgerðarinnar og KSÍ, fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og hefst kl. 19:00. https://t.co/yaZpolgfa4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 29, 2019 Óskar Örn Hauksson, Kristinn Jónsson og Hilmar Árni Halldórsson eru tilnefndir sem bestu leikmennirnir. Óskar og Kristinn frá Íslandsmeisturum KR en Hilmar frá Stjörnunni. Finnur Tómas Pálmason úr KR, Guðmundur Andri Tryggvason úr Víkingi og Daði Freyr Arnarsson úr FH eru tilnefndir sem efnilegustu leikmennirnir.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í karlaflokki:Markmenn: Beitir Ólafsson, KR Vladan Djogatovic, Grindavík Daði Freyr Arnarsson, FHVarnarmenn: Kristinn Jónsson, KR Finnur Tómas Pálmason, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Guðmundur Kristjánsson, FH Sölvi Geir Ottesen, Víkingur Josep Zeba, Grindavík Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kennie Chopart, KRMiðjumenn: Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Pálmi Rafn Pálmason, KR Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðablik Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, StjarnanSóknarmenn: Steven Lennon, FH Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Patrik Pedersen, Valur Thomas Mikkelssen, Breiðablik Geoffrey Castilion, FylkirElín Metta er tilnefnd sem sú besta.vísir/daníelÍ kvennaflokki eru þær Elín Metta Jensen úr Íslandsmeistaraliði Vals og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur og Hildur Antonsdóttir úr silfurliði Breiðabliks tilnefndar sem þær bestu. Hlín Eiriksdóttir er tilnefnd sem sú efnilegasta en hún kemur úr liði Vals. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr liði Blika eru einnig tilnefndar sem efnilegastar.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í kvennaflokki:Markmenn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Sandra Sigurðardóttir, Valur Kelsey Wys, SelfossVarnarmenn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Guðný Árnadóttir, Valur Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Berglind Rós Ágústsdóttir, Fylkir Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Lilja Dögg Valþórsdóttir, KRMiðjumenn Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Karítas Tómasdóttir, Selfoss Dóra María Lárusdóttir, Valur Katrín Ómarsdóttir, KR Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik Margrét Lára Viðarsdóttir, ValurSóknarmenn Elín Metta Jensen, Valur Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfoss Hlín Eiríksdóttir, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Cloé Lacasse, ÍBV Agla María Albertsdóttir, Breiðablik Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira
Lokahóf Pepsi Max-deildanna fer fram í Gamla Bíói í kvöld. Leikmannasamtök Íslands standa fyrir lokahófinu í samstarfi við KSÍ og Ölgerðina. Húsið opnar klukkan 19.00 en formleg dagskrá hefst klukkan 20.00 en frítt er inn á lokahófið og allir velkomnir. Leikmenn eru hvattir sérstaklega til að mæta sem og stjórnarfólk, stuðningsmenn og annað áhugafólk. Leikmenn deildanna velja bestu leikmennina, þá efnilegustu og lið ársins. Búið er að opinbera tilnefningarnar í bæði karla- og kvennaflokki.Í dag fer fram lokahóf Pepsi Max deilda karla og kvenna 2019. Hófið, sem er skipulagt af Leikmannasamtökum Íslands með stuðningi Ölgerðarinnar og KSÍ, fer fram í Gamla bíó í Reykjavík og hefst kl. 19:00. https://t.co/yaZpolgfa4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) September 29, 2019 Óskar Örn Hauksson, Kristinn Jónsson og Hilmar Árni Halldórsson eru tilnefndir sem bestu leikmennirnir. Óskar og Kristinn frá Íslandsmeisturum KR en Hilmar frá Stjörnunni. Finnur Tómas Pálmason úr KR, Guðmundur Andri Tryggvason úr Víkingi og Daði Freyr Arnarsson úr FH eru tilnefndir sem efnilegustu leikmennirnir.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í karlaflokki:Markmenn: Beitir Ólafsson, KR Vladan Djogatovic, Grindavík Daði Freyr Arnarsson, FHVarnarmenn: Kristinn Jónsson, KR Finnur Tómas Pálmason, KR Davíð Örn Atlason, Víkingur Guðmundur Kristjánsson, FH Sölvi Geir Ottesen, Víkingur Josep Zeba, Grindavík Arnór Sveinn Aðalsteinsson, KR Kennie Chopart, KRMiðjumenn: Andri Rafn Yeoman, Breiðablik Pálmi Rafn Pálmason, KR Guðjón Pétur Lýðsson, Breiðablik Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA Arnþór Ingi Kristinsson, KR Hilmar Árni Halldórsson, StjarnanSóknarmenn: Steven Lennon, FH Óskar Örn Hauksson, KR Gary Martin, ÍBV Patrik Pedersen, Valur Thomas Mikkelssen, Breiðablik Geoffrey Castilion, FylkirElín Metta er tilnefnd sem sú besta.vísir/daníelÍ kvennaflokki eru þær Elín Metta Jensen úr Íslandsmeistaraliði Vals og Karólína Lea Vilhjálmsdóttur og Hildur Antonsdóttir úr silfurliði Breiðabliks tilnefndar sem þær bestu. Hlín Eiriksdóttir er tilnefnd sem sú efnilegasta en hún kemur úr liði Vals. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir úr liði Blika eru einnig tilnefndar sem efnilegastar.Eftirtaldir leikmenn koma til greina í lið ársins í kvennaflokki:Markmenn Cecilía Rán Rúnarsdóttir, Fylkir Sandra Sigurðardóttir, Valur Kelsey Wys, SelfossVarnarmenn Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, Breiðablik Natasha Moraa, Keflavík Guðný Árnadóttir, Valur Barbára Sól Gísladóttir, Selfoss Ásta Eir Árnadóttir, Breiðablik Berglind Rós Ágústsdóttir, Fylkir Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA Lilja Dögg Valþórsdóttir, KRMiðjumenn Hildur Antonsdóttir, Breiðablik Karítas Tómasdóttir, Selfoss Dóra María Lárusdóttir, Valur Katrín Ómarsdóttir, KR Alexandra Jóhannsdóttir, Breiðablik Margrét Lára Viðarsdóttir, ValurSóknarmenn Elín Metta Jensen, Valur Hólmfríður Magnúsdóttir, Selfoss Hlín Eiríksdóttir, Valur Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Breiðablik Cloé Lacasse, ÍBV Agla María Albertsdóttir, Breiðablik
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Fer frá KA í haust Heimir sagður taka við Fylki Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Sjá meira