Liðin höfðu tuttugu mínútur til þess að reiða fram aðalrétt. Þátturinn í gær var vægast sagt skrautlegur en þar kom meðal annars í ljós að Friðrik Ómar ætti blauta drauma um Gumma Ben.
Það má segja að blautir draumar hafi verið þemað í þættinum í gær eins og sjá má hér að neðan.