Fólk virðist elska það að renna sér niður góða rennibraut og aðallega í stórum vatnsrennibrautagörðum.
En það er greinilega ekki alltaf nauðsynlegt að borga sig inn í slíkan garð og vel hægt að koma fyrir fínni aðstöðu heima fyrir.
Hér að neðan má sjá þessa skemmtilegu samantekt.