Correa kominn úr dái Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 21. september 2019 10:30 Juan Manuel Correa keppti í Formúlu 2 fyrir slysið vísir/getty Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk. Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu Tvö ökuþórinn Juan Manuel Correa er kominn úr dái eftir þrjár vikur. Hann hafði verið í dái í þrjár vikur eftir alvarlegt slys. Correa lenti í slysi á Spa brautinni fyrir þremur vikum þegar Formúlu 1 kappaksturinn fór þar fram. Franski ökuþórinn Anthoine Hubert lést í slysinu. Slysið var fyrsta banaslysið tengt Formúlu 1 síðan Ayrton Senna og Roland Ratzenberger létust árið 1994. Correa varð fyrir mænuskaða í slysinu ásamt því að hann slasaðist illa á báðum fótleggjum. Hann er enn illa haldinn á sjúkrahúsi í London og sagði í tilkynningu frá fjölskyldu hans að læknateymið væri enn í kapphlaupi við tímann. Honum hefur verið haldið í dái síðustu þrjár vikurnar, en var tekinn úr því á föstudag. Correa þarf að fara í aðgerð á fótleggjum en ekki hefur verið hægt að fara í aðgerðina þar sem lungu Correa eru ekki orðin nógu sterk.
Formúla Tengdar fréttir Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lést eftir árekstur í Formúlu 2 Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik. 31. ágúst 2019 17:45