Lífið

Steindi í bölvuðu veseni að taka venjulegt viðtal við bónda

Stefán Árni Pálsson skrifar
Steindi hlustaði lítið á Guðnýju.
Steindi hlustaði lítið á Guðnýju.
Þættirnir Góðir Landsmenn með Steinþóri Hróari Steinþórssyni í aðalhlutverki fóru í loftið á Stöð 2 í gær.

Fyrsti þátturinn var vægast sagt óhefðbundinn en til að byrja með átti verkefnið að vera viðtalsþáttur við venjulegt fólk. En þegar leið á fór hann í allt aðra átt og var Steindi allt í einu mættur til London og síðan Los Angeles. Steindi var allt í einu farinn að kynna sér kvikmyndagerð.

Steindi byrjaði á því að taka venjulegt viðtal við Guðnýju Tómasdóttur sem er bóndi í Haukadal.

Steindi var í erfileikum með að hlusta á viðmælandann eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.