540 ungmenni á Landsmóti Samfés Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. október 2019 21:30 Frá síðasta Landsmóti Mynd/Samfés Á morgun mun Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar setja Landsmót Samfés í Varmárskóla. 540 þátttakendur frá 80 félagsmiðstöðvum af öllu landinu ásamt fulltrúum allra Norðurlandanna munu þar koma saman. Á Landsmótinu verður unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. „Dagskráin um helgina er fjölbreytt, fróðleg og skemmtileg og má þar t.d. nefna að á föstudagskvöldið verður lýðræðisleg kosning í ungmennaráð Samfés sem skipar mikilvægan sess í málefnum ungmenna á Íslandi,“ segir í tilkynningu. Á sunnudaginn verður svo Norrænt ungmennaþing en Guðni Th. Jóhannesson verður heiðursgestur. Þingið verður haldið undir nafninu „Mission (Im)possible 4.7“ „Ungmennaþingið sem norræn ungmenni á aldrinum 13-25 ára skipuleggja er hluti af formennskuverkefni Íslands 2019 þar sem markmiðið er að Norðurlöndin verði í fararbroddi við innleiðingu á fjórða heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna með sérstaka áherslu á markmið 4.7. Stjórn Samfés, ásamt fulltrúum ungmenna frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum fagna því að sérstök áhersla sé lögð á að börn og ungmenni komi að verkefninu með virkum hætti og unnið verði að innleiðingu á heimsmarkmiði 4.7 með lýðræðislegri þátttöku þeirra.“ Krakkar Mosfellsbær Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira
Á morgun mun Haraldur Sverrisson bæjarstjóri Mosfellsbæjar setja Landsmót Samfés í Varmárskóla. 540 þátttakendur frá 80 félagsmiðstöðvum af öllu landinu ásamt fulltrúum allra Norðurlandanna munu þar koma saman. Á Landsmótinu verður unnið í fjölbreyttum smiðjum þar sem markmiðið er að ungmennin taki það sem þau læra með sér heim og miðli reynslu sinni og þekkingu í sinni félagsmiðstöð. Auk þess er rík áhersla á mikilvægi þess að hitta jafnaldra sína, kynnast nýju fólki og að allir skemmti sér sem best. „Dagskráin um helgina er fjölbreytt, fróðleg og skemmtileg og má þar t.d. nefna að á föstudagskvöldið verður lýðræðisleg kosning í ungmennaráð Samfés sem skipar mikilvægan sess í málefnum ungmenna á Íslandi,“ segir í tilkynningu. Á sunnudaginn verður svo Norrænt ungmennaþing en Guðni Th. Jóhannesson verður heiðursgestur. Þingið verður haldið undir nafninu „Mission (Im)possible 4.7“ „Ungmennaþingið sem norræn ungmenni á aldrinum 13-25 ára skipuleggja er hluti af formennskuverkefni Íslands 2019 þar sem markmiðið er að Norðurlöndin verði í fararbroddi við innleiðingu á fjórða heimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna með sérstaka áherslu á markmið 4.7. Stjórn Samfés, ásamt fulltrúum ungmenna frá Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Noregi, Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum fagna því að sérstök áhersla sé lögð á að börn og ungmenni komi að verkefninu með virkum hætti og unnið verði að innleiðingu á heimsmarkmiði 4.7 með lýðræðislegri þátttöku þeirra.“
Krakkar Mosfellsbær Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Sjá meira