Nýjum tankbíl ætlað að tryggja frekar öryggi í sumarhúsabyggð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 3. október 2019 20:02 Þrír tankbílar hafa verið endurnýjaðir nú á þremur árum. Samtals hafa þeir 38000 lítra af vatni. Vísir/Jóhann K. Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir í samtali við fréttastofu, að tankbifreiðin er með svokallað krókheysi þannig að hægt að að skilja tankinn eftir en hann er 8000 lítrar að stærð. Þá er hægt að nota bílinn í önnur verkefni. Sett verður á tankinn vatnsbyssa, þannig að tankurinn getur orðið sjálstæð slökkvieining. Fyrir hafa Brunavarnir Árnessýslu þrjár tankbifreiðar sem eru með hvorn sinn 15000 lítra tankinn og einn með 8000 lítra tank. Einn er staðsettur á Selfossi, einn á Flúðum og einn í Þorlákshöfn. Nýji bílinn mun verða staðsettur í Hveragerði. Brunavarnir Árnessýslu hafa endurnýjað einn slíkan tankbíl á hverju ári í nú þrjú ár.Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu (th) og Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri (tv), tóku á móti bílnum frá Erlingi Þór Guðjónssyni.Vísir/Jóhann K.Þrjár af fjórum tankbifreiðum Brunavarna Árnessýslu.Vísir/Jóhann K. Árborg Bláskógabyggð Hveragerði Slökkvilið Ölfus Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Brunavarnir Árnessýslu fengu í gær afhenta nýja Bens tankbifreið í bílaflota slökkviliðsins. Henni er ætlað að tryggja enn frekar öryggi í sumarhúsabyggðinni í Árnessýslu. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, segir í samtali við fréttastofu, að tankbifreiðin er með svokallað krókheysi þannig að hægt að að skilja tankinn eftir en hann er 8000 lítrar að stærð. Þá er hægt að nota bílinn í önnur verkefni. Sett verður á tankinn vatnsbyssa, þannig að tankurinn getur orðið sjálstæð slökkvieining. Fyrir hafa Brunavarnir Árnessýslu þrjár tankbifreiðar sem eru með hvorn sinn 15000 lítra tankinn og einn með 8000 lítra tank. Einn er staðsettur á Selfossi, einn á Flúðum og einn í Þorlákshöfn. Nýji bílinn mun verða staðsettur í Hveragerði. Brunavarnir Árnessýslu hafa endurnýjað einn slíkan tankbíl á hverju ári í nú þrjú ár.Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu (th) og Haukur Grönli, varaslökkviliðsstjóri (tv), tóku á móti bílnum frá Erlingi Þór Guðjónssyni.Vísir/Jóhann K.Þrjár af fjórum tankbifreiðum Brunavarna Árnessýslu.Vísir/Jóhann K.
Árborg Bláskógabyggð Hveragerði Slökkvilið Ölfus Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira