Fékk þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum löngutöng Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2019 14:00 Bio Kim missti stjórn á skapi sínu þegar áhorfandi tók mynd af honum. vísir/getty Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur. Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Suður-kóreska golfsambandið hefur dæmt Bio Kim í þriggja ára bann fyrir að sýna áhorfendum fokkmerkið. Kim brást illa við þegar áhorfandi tók mynd af honum með símanum sínum þegar hann sló teighögg á 16. holu á Daegu-Gyeongbuk Open-mótinu í Suður-Kóreu. Í kjölfarið sýndi Kim áhorfendum löngutöng og kastaði kylfu sinni í grasið. Kim baðst afsökunar á framkomu sinni en atvikið náðist á myndband og fór sem eldur um sinu um veraldarvefinn. Kim má ekki keppa á kóresku mótaröðinni næstu þrjú árin og þarf að borga rúmlega milljón íslenskra króna í sekt. Áður en hann var dæmdur í bannið var hann efstur á peningalista kóresku mótaraðarinnar. Ekki liggur enn fyrir hvort hinn 29 ára Kim megi keppa á mótum utan heimalandsins á meðan banninu stendur.
Golf Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira