Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. október 2019 07:30 Aubameyang skorar jöfnunarmarkið en Ashley Young vill að dæmt verði rangstaða. vísir/getty Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að VARsjáin hafi skilað sínu í stórleik Man. Utd og Arsenal á Old Trafford í gær. Pierre-Emerick Aubameyang slapp einn í gegn og jafnaði metin í 2-2 eftir hörmuleg mistök Axel Tuanzebe en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Kevin Friend beið eftir að VARsjáin myndi kíkja á atvikið aftur og í endursýningu sást að Aubameyang var aldrei rangstæður. Markið var því dæmt gott og gilt. „Þú sást að dómarinn lét flautuna upp í munninn og það var það sem Solskjær var að kvarta yfir á hliðarlínunni,“ sagði Carragher eftir leikinn við Sky Sports.VAR at its best!!!!! #MANARS — Jamie Carragher (@Carra23) September 30, 2019 „Ég er ekki viss um að hann sé í frábærri aðstöðu til að sjá það frá hliðarlínunni. VAR hefur vakið mikið umtal á tímabilinu en þetta var VAR eins og það gerist best. Þess vegna eru þeir með þetta.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports, segir að VARsjáin hafi skilað sínu í stórleik Man. Utd og Arsenal á Old Trafford í gær. Pierre-Emerick Aubameyang slapp einn í gegn og jafnaði metin í 2-2 eftir hörmuleg mistök Axel Tuanzebe en aðstoðardómarinn flaggaði rangstöðu. Kevin Friend beið eftir að VARsjáin myndi kíkja á atvikið aftur og í endursýningu sást að Aubameyang var aldrei rangstæður. Markið var því dæmt gott og gilt. „Þú sást að dómarinn lét flautuna upp í munninn og það var það sem Solskjær var að kvarta yfir á hliðarlínunni,“ sagði Carragher eftir leikinn við Sky Sports.VAR at its best!!!!! #MANARS — Jamie Carragher (@Carra23) September 30, 2019 „Ég er ekki viss um að hann sé í frábærri aðstöðu til að sjá það frá hliðarlínunni. VAR hefur vakið mikið umtal á tímabilinu en þetta var VAR eins og það gerist best. Þess vegna eru þeir með þetta.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00 VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00 De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. 1. október 2019 06:00
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:00
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. 30. september 2019 21:26