Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 18:00 Jürgen Klopp með Pep Guardiola þegar hann stýrði Liverpool liðinu. Getty/Robbie Jay Barratt Fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool ætlar að halda sérstaklega upp á það á eyjunni Mallorca fari svo að enska úrvalsdeildin taki Englandsmeistaratitlana af Manchester City. Réttarhöldum yfir Manchester City vegna yfir hundrað ákæra um brot á rekstrarreglum er lokið en það á eftir að fella dóm eða sýkna félagið. Sjálfstæð nefnd fór yfir meira en 115 ákærur ensku úrvalsdeildarinnar fyrir þessi brot en félagið hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. Jürgen Klopp ætlar að fagna því vel fái Liverpool tvo Englandsmeistaratitl á silfurfati í viðbót við þann sem liðið vann undir hans stjórn árið 2020. ESPN segir frá. Liverpool, undir stjórn Klopp, varð tvisvar sinnum í öðru sæti á eftir Manchester City á þessum tíma, fyrst 2018-19 og svo aftur. 2021-22. Klopp er nú nýtekinn við nýju starfi sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull samsteypunni sem á fjölda fótboltafélaga út um allan heim. Hann varð spurður út í kærur City þegar hann kom fyrst opinberlega fram í nýja starfinu sínu. „Við ræddum þetta þegar ég yfirgaf Liverpool. Ég hef ekki eytt miklum tíma á Mallorca af því að ég er alltaf á ferð og flugi. Ef þetta gerist þá hef ég talað við alla um að ég vildi sjá þá þar,“ sagði Klopp. „Bókið bara ferð til Mallorca og ég skal sjá um að kaupa bjórinn. Við höldum sigurhátíð í garðinum,“ sagði Klopp. Klopp viðurkennir þó að jafa ekkert fylgst með málinu eða þeim staðreyndum sem hafa komið fram. Hann vissi heldur ekki hvenær er von á niðurstöðu. Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira
Réttarhöldum yfir Manchester City vegna yfir hundrað ákæra um brot á rekstrarreglum er lokið en það á eftir að fella dóm eða sýkna félagið. Sjálfstæð nefnd fór yfir meira en 115 ákærur ensku úrvalsdeildarinnar fyrir þessi brot en félagið hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu. Jürgen Klopp ætlar að fagna því vel fái Liverpool tvo Englandsmeistaratitl á silfurfati í viðbót við þann sem liðið vann undir hans stjórn árið 2020. ESPN segir frá. Liverpool, undir stjórn Klopp, varð tvisvar sinnum í öðru sæti á eftir Manchester City á þessum tíma, fyrst 2018-19 og svo aftur. 2021-22. Klopp er nú nýtekinn við nýju starfi sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull samsteypunni sem á fjölda fótboltafélaga út um allan heim. Hann varð spurður út í kærur City þegar hann kom fyrst opinberlega fram í nýja starfinu sínu. „Við ræddum þetta þegar ég yfirgaf Liverpool. Ég hef ekki eytt miklum tíma á Mallorca af því að ég er alltaf á ferð og flugi. Ef þetta gerist þá hef ég talað við alla um að ég vildi sjá þá þar,“ sagði Klopp. „Bókið bara ferð til Mallorca og ég skal sjá um að kaupa bjórinn. Við höldum sigurhátíð í garðinum,“ sagði Klopp. Klopp viðurkennir þó að jafa ekkert fylgst með málinu eða þeim staðreyndum sem hafa komið fram. Hann vissi heldur ekki hvenær er von á niðurstöðu.
Enski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti Fleiri fréttir Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Sjá meira