Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Sindri Sverrisson skrifar 14. janúar 2025 10:01 Pep Guardiola og Cristina Serra voru saman í þrjá áratugi. Hér eru þau saman á verðlaunahófi FIFA fyrir ári síðan. Getty/John Walton Á sínu mest krefjandi tímabili sem knattspyrnustjóri Manchester City er Pep Guardiola einnig að takast á við breytingar utan vallar því hann er nú skilinn við eiginkonu sína Cristinu Serra. Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða. Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Guardiola og Serra höfðu verið í sambandi í þrjátíu ár, og þau gengu í hjónaband árið 2014. Spænskir fjölmiðlar, þar á meðal Diario Sport, segja að nú skilji leiðir og að þau hafi sagt sínum nánustu vinum og fjölskyldu tíðindin. Þau haldi þó enn sambandi og hafi haldið upp á jólin saman með börnum sínum þremur. Fram kom árið 2019 að Serra hefði flutt aftur til Barcelona frá Manchester, ásamt einu barna hjónanna þáverandi, til að stýra tískufyrirtæki sínu. Hún bjó svo ýmist í Barcelona eða London en Guardiola hélt kyrru fyrir í Manchester. Pep Guardiola og Cristina Serra saman á Wimbledon-mótinu í tennis síðasta sumar.Getty/Karwai Tang Þau kynntust árið 1994 þegar Guardiola var 23 ára en Serra tvítug. Börnin þeirra þrjú eru Maria, Marius og Valentina, og eru 24, 22 og 17 ára. Fréttirnar af skilnaði hjónanna birtust fyrst í spænskum miðlum í gærkvöld, um sólarhring áður en City sækir Brentford heim í ensku úrvalsdeildinni. City-menn hafa unnið tvo síðustu deildarleiki og skelltu svo Salford City í bikarleik um helgina. City er í 6. sæti deildarinnar með 34 stig, sex stigum frá 2. sæti en heilum tólf stigum frá toppliði Liverpool sem auk þess á leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira