Víkingur Heiðar listamaður ársins hjá Gramophone Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. október 2019 19:12 Víkingur Heiðar Ólafsson. fréttablaðið/anton brink Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Verðlaunin eru einhver virtustu tónlistarverðlaun í heimi og oft nefnd Óskarsverðlaunin í heimi sígildrar tónlistar. Víkingur hlýtur verðlaunin einkum fyrir plötu sína sem kom út í fyrra hjá Deutsche Grammofon en á henni leikur hann verk eftir Johann Sebastian Bach. Harriet Smith, gagnrýnandi hjá Gramophone, fór einmitt lofsamlegum orðum um þá plötu fyrr á þessu ári og hún skrifar nú um Víking Heiðar fyrir tímaritið í tilefni verðlaunanna. Smith segir meðal annars að ferill Víkings Heiðars blómstri um þessar mundir. Þá sé hann einn af þessum tónlistarmönnum sem eru ekki aðeins frábærir í upptökuverinu heldur einnig á tónleikum. Fréttin hefur verið uppfærð. Íslendingar erlendis Menning Víkingur Heiðar Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson var í dag valinn listamaður ársins hjá breska tónlistartímaritinu Gramophone. Verðlaunin eru einhver virtustu tónlistarverðlaun í heimi og oft nefnd Óskarsverðlaunin í heimi sígildrar tónlistar. Víkingur hlýtur verðlaunin einkum fyrir plötu sína sem kom út í fyrra hjá Deutsche Grammofon en á henni leikur hann verk eftir Johann Sebastian Bach. Harriet Smith, gagnrýnandi hjá Gramophone, fór einmitt lofsamlegum orðum um þá plötu fyrr á þessu ári og hún skrifar nú um Víking Heiðar fyrir tímaritið í tilefni verðlaunanna. Smith segir meðal annars að ferill Víkings Heiðars blómstri um þessar mundir. Þá sé hann einn af þessum tónlistarmönnum sem eru ekki aðeins frábærir í upptökuverinu heldur einnig á tónleikum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Íslendingar erlendis Menning Víkingur Heiðar Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira