„Man. United eru með efnilega leikmenn en þurfa leikmann eins og Mandzukic“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 19:15 Mario Mandzukic. vísir/getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að Mario Mandzukic sé sá leikmaður sem United þurfi að fá á Old Trafford. United hefur verið í vandræðum það sem af er leiktíð með að skora mörk og hefur einungis skorað tvö mörk síðan í lok ágúst í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir frá félaginu til Inter í sumar og segir Berbatov að United þurfi að þétta raðirnar framarlega á vellinum. „Þegar þú selur framherjana þína tvo þá þarftu að fá einn inn til öryggis. Allir geta séð það að Man. United þarf varamann, Anthony Martial er meiddur og það er enginn alvöru markaskorari,“ sagði Berbatov við Betfair. „Þeir eru með efnilega leikmenn en á sama tíma þarftu leikmann eins og Mario Mandzukic. Mér finnst hann mjög góður fótboltamaður og hann hefur ekki spilað á Englandi áður en ef hann kemur verður hann fljótur að koma sér inn í ensku úrvalsdeildina.“Mandzukic to United? Mourinho to Spurs? The Champions League runner-up curse? All this and more from Dimitar Berbatov... — Betfair (@Betfair) October 10, 2019 „Zlatan Ibrahimovic var 34 ára þegar hann skrifaði undir hjá Man. Utd og hann lenti ekki í vandræðum. Mandzukic er á svipuðum aldri og vonar að hann gæti haft sömu áhrif.“ „Ég held að aldur hans sé fínn. Martial, Rashford og Greenwood eru ungir leikmenn svo þeir þurfa tíma og þeir gætu lært af reynslu Mandzukic.“ Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, segir að Mario Mandzukic sé sá leikmaður sem United þurfi að fá á Old Trafford. United hefur verið í vandræðum það sem af er leiktíð með að skora mörk og hefur einungis skorað tvö mörk síðan í lok ágúst í ensku úrvalsdeildinni. Alexis Sanchez og Romelu Lukaku fóru báðir frá félaginu til Inter í sumar og segir Berbatov að United þurfi að þétta raðirnar framarlega á vellinum. „Þegar þú selur framherjana þína tvo þá þarftu að fá einn inn til öryggis. Allir geta séð það að Man. United þarf varamann, Anthony Martial er meiddur og það er enginn alvöru markaskorari,“ sagði Berbatov við Betfair. „Þeir eru með efnilega leikmenn en á sama tíma þarftu leikmann eins og Mario Mandzukic. Mér finnst hann mjög góður fótboltamaður og hann hefur ekki spilað á Englandi áður en ef hann kemur verður hann fljótur að koma sér inn í ensku úrvalsdeildina.“Mandzukic to United? Mourinho to Spurs? The Champions League runner-up curse? All this and more from Dimitar Berbatov... — Betfair (@Betfair) October 10, 2019 „Zlatan Ibrahimovic var 34 ára þegar hann skrifaði undir hjá Man. Utd og hann lenti ekki í vandræðum. Mandzukic er á svipuðum aldri og vonar að hann gæti haft sömu áhrif.“ „Ég held að aldur hans sé fínn. Martial, Rashford og Greenwood eru ungir leikmenn svo þeir þurfa tíma og þeir gætu lært af reynslu Mandzukic.“
Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Sjá meira