Sigur ÍA sá stærsti í sögu Unglingadeildar UEFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. október 2019 15:30 Annar flokkur ÍA hefur orðið Íslandsmeistari undanfarin tvö ár. mynd/ía ÍA tryggði sér sæti í 2. umferð Unglingadeildar UEFA með stórsigri á Levadia Tallin, 1-12, í Eistlandi í gær. Skagamenn unnu fyrri leikinn á Akranesi, 4-0, og einvígið, 16-1 samanlagt. ÍA er fyrsta íslenska liðið sem kemst áfram í Unglingadeild UEFA. Í 2. umferðinni mæta Skagastrákarnir Derby County frá Englandi. ÍA braut ekki bara blað í íslenskri knattspyrnusögu í gær heldur var sigurinn sögulegur. Þetta var nefnilega stærsti sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA sem var sett á laggirnar 2013.12-1 sigur 2. flokks @ia_akranes sá stærsti í sögu @UEFAYouthLeague. Má færa rök fyrir því að þetta sé besta 2. flokks lið sem Ísland hefur átt? — Stefán Magnusson (@somagnusson92) October 23, 2019 Borussia Dortmund og Benfica áttu metið en þau unnu bæði tíu marka sigra. ÍA er jafnframt fyrsta liðið í sögu Unglingadeildar UEFA sem skorar tólf mörk í einum og sama leiknum. Þá hefur ekkert lið unnið jafn stóran sigur samanlagt í einvígi og ÍA gegn Levadia Tallin. ÍA hefur orðið Íslandsmeistari í 2. flokki undanfarin tvö ár. Í sumar töpuðu Skagamenn ekki leik í A-deild 2. flokks. Þeir komust einnig í úrslit bikarkeppninnar þar sem þeir töpuðu fyrir Blikum í framlengingu, 3-4. Fyrri leikur ÍA og Derby fer fram á Akranesi 6. nóvember. Seinni leikurinn verður á Englandi 27. nóvember. Akranes Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
ÍA tryggði sér sæti í 2. umferð Unglingadeildar UEFA með stórsigri á Levadia Tallin, 1-12, í Eistlandi í gær. Skagamenn unnu fyrri leikinn á Akranesi, 4-0, og einvígið, 16-1 samanlagt. ÍA er fyrsta íslenska liðið sem kemst áfram í Unglingadeild UEFA. Í 2. umferðinni mæta Skagastrákarnir Derby County frá Englandi. ÍA braut ekki bara blað í íslenskri knattspyrnusögu í gær heldur var sigurinn sögulegur. Þetta var nefnilega stærsti sigur liðs í sögu Unglingadeildar UEFA sem var sett á laggirnar 2013.12-1 sigur 2. flokks @ia_akranes sá stærsti í sögu @UEFAYouthLeague. Má færa rök fyrir því að þetta sé besta 2. flokks lið sem Ísland hefur átt? — Stefán Magnusson (@somagnusson92) October 23, 2019 Borussia Dortmund og Benfica áttu metið en þau unnu bæði tíu marka sigra. ÍA er jafnframt fyrsta liðið í sögu Unglingadeildar UEFA sem skorar tólf mörk í einum og sama leiknum. Þá hefur ekkert lið unnið jafn stóran sigur samanlagt í einvígi og ÍA gegn Levadia Tallin. ÍA hefur orðið Íslandsmeistari í 2. flokki undanfarin tvö ár. Í sumar töpuðu Skagamenn ekki leik í A-deild 2. flokks. Þeir komust einnig í úrslit bikarkeppninnar þar sem þeir töpuðu fyrir Blikum í framlengingu, 3-4. Fyrri leikur ÍA og Derby fer fram á Akranesi 6. nóvember. Seinni leikurinn verður á Englandi 27. nóvember.
Akranes Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Eyþór Aron skoraði fernu í risasigri Skagamanna í Unglingadeild UEFA Skagamenn komust örugglega áfram í sextán liða úrslit Unglingadeild UEFA með 12-1 stórsigri á útivelli á móti Levadia Tallinn frá Eistlandi. Hetja dagsins var hinn sautján ára gamli Eyþór Aron Wöhler sem var með tvær þrennur í leiknum. 23. október 2019 16:20