Stuðlaði að björgun fjölda flóttamanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. október 2019 15:19 TF-SIF á flugvelli í Miðjarðarhafi. LHG TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin heim til Íslands eftir langt og strangt úthald á vegum Frontex, Landamærastofnunar Evrópu. Vélinni var flogið til Malaga á Spáni þann 30. júlí og hafa áhafnir Landhelgisgæslunnar skipst á að sinna eftirlitinu sem fram fer á Miðjarðarhafi að því er fram kemur í tilkynningu frá LHG. Á þessum tæpu þremur mánuðum hafi áhafnir flugvélarinnar stuðlað að björgun rúmlega 1300 flóttamanna á Miðjarðarhafi. Eftirlitið hafi jafnframt leitt til þess að mikið magn fíkniefna hafi verið gert upptækt. Vélin fór í alls 42 flug á meðan verkefninu stóð. „Í byrjun ágústmánaðar urðu stýrimenn vélarinnar varir við meinta smyglara sem voru með 66 flóttamenn um borð um miðja nótt. Fólkinu var komið fyrir í hriplekum gúmmíbát og að lokum endaði hluti hópsins í sjónum. Á meðan flaug flugvél Landhelgisgæslunnar yfir, kom auga á fólkið sem var í lífshættu, og gerði spænskum yfirvöldum viðvart,“ segir í tilkynningunni. Þyrla hafi verið send á vettvang og öllum bjargað úr háska. „Ef áhöfnin á TF-SIF hefði ekki komið auga á fólkið er ljóst að illa hefði geta farið.“ Um mánaðamótin hefst langþráð uppfærsla á eftirlitsbúnaði flugvélarinnar en vonir eru bundnar við að henni verði lokið um eða eftir áramótin. Flóttamenn Landhelgisgæslan Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, er komin heim til Íslands eftir langt og strangt úthald á vegum Frontex, Landamærastofnunar Evrópu. Vélinni var flogið til Malaga á Spáni þann 30. júlí og hafa áhafnir Landhelgisgæslunnar skipst á að sinna eftirlitinu sem fram fer á Miðjarðarhafi að því er fram kemur í tilkynningu frá LHG. Á þessum tæpu þremur mánuðum hafi áhafnir flugvélarinnar stuðlað að björgun rúmlega 1300 flóttamanna á Miðjarðarhafi. Eftirlitið hafi jafnframt leitt til þess að mikið magn fíkniefna hafi verið gert upptækt. Vélin fór í alls 42 flug á meðan verkefninu stóð. „Í byrjun ágústmánaðar urðu stýrimenn vélarinnar varir við meinta smyglara sem voru með 66 flóttamenn um borð um miðja nótt. Fólkinu var komið fyrir í hriplekum gúmmíbát og að lokum endaði hluti hópsins í sjónum. Á meðan flaug flugvél Landhelgisgæslunnar yfir, kom auga á fólkið sem var í lífshættu, og gerði spænskum yfirvöldum viðvart,“ segir í tilkynningunni. Þyrla hafi verið send á vettvang og öllum bjargað úr háska. „Ef áhöfnin á TF-SIF hefði ekki komið auga á fólkið er ljóst að illa hefði geta farið.“ Um mánaðamótin hefst langþráð uppfærsla á eftirlitsbúnaði flugvélarinnar en vonir eru bundnar við að henni verði lokið um eða eftir áramótin.
Flóttamenn Landhelgisgæslan Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira