Fjórir fá dauðadóm vegna Marokkó-morðanna Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2019 10:34 Mennirnir þrír sem myrtu þær Maren Ueland og Louisu Vesterager. Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem áður höfðu verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í dsember síðastliðinn, til dauða. Þrír þeirra höfðu áður játað sök í málinu og verið dæmdir til dauða á lægra dómstigi í sumar, en dómstóllinn þyngdi dóminn yfir einum, úr lífstíðarfangelsi og í dauðadóm. Khaled Fataoui, lögmaður aðstandenda hinnar dönsku Louisu Vesterager, segir í samtali við NRK að þeir þrír sem dæmdir voru til dauða í sumar vilji að dómnum verði fullnægt. Dauðadómi hefur ekki verið fullnægt í Marokkó frá árinu 1993. „Þessir þrír sögðust ekki vilja hljóta dóm sem ekki yrði fullnægt,“ sagði Fataoui.Louisa Vesterager Jespersen, 24 ára, og Maren Ueland, 28 ára, fundust látnar í Marokkó þann 17. desember síðastliðinn.Myndir/FacebookFjórði maðurinn, sem hlaut dauðadóm í gær en hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi, var með hinum þremur í Atlasfjöllum en yfirgaf staðinn áður en konurnar voru myrtar. Vestager og hin norska Maren Ueland, 28 ára, voru saman á bakpokaferðalagi um landið og höfðu tjaldað í hlíðum Toubkal-fjalls í Atlasfjöllum suður af Marrakech. Þær fundust síðan látnar í hlíðum fjallsins mánudaginn 17. desember. Einn ódæðismannanna tók morðin upp á myndband en það fór síðar í dreifingu á samfélagsmiðlum. Auk þessara fjögurra manna voru tuttugu menn til viðbótar dæmdir í fangelsi í sumar, frá fimm árum og upp í þrjátíu árum, meðal annars fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Allir áfrýjuðu þeir dómunum, en í gær var dómi yfir einum þeirra þyngt í sjö ára fangelsi. Danmörk Marokkó Marokkó-morðin Noregur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira
Dómstóll í Marokkó dæmdi í gær fjóra af þeim 24, sem áður höfðu verið fundnir sekir um morð á tveimur norrænum konum í Atlasfjöllum í dsember síðastliðinn, til dauða. Þrír þeirra höfðu áður játað sök í málinu og verið dæmdir til dauða á lægra dómstigi í sumar, en dómstóllinn þyngdi dóminn yfir einum, úr lífstíðarfangelsi og í dauðadóm. Khaled Fataoui, lögmaður aðstandenda hinnar dönsku Louisu Vesterager, segir í samtali við NRK að þeir þrír sem dæmdir voru til dauða í sumar vilji að dómnum verði fullnægt. Dauðadómi hefur ekki verið fullnægt í Marokkó frá árinu 1993. „Þessir þrír sögðust ekki vilja hljóta dóm sem ekki yrði fullnægt,“ sagði Fataoui.Louisa Vesterager Jespersen, 24 ára, og Maren Ueland, 28 ára, fundust látnar í Marokkó þann 17. desember síðastliðinn.Myndir/FacebookFjórði maðurinn, sem hlaut dauðadóm í gær en hafði áður verið dæmdur í lífstíðarfangelsi, var með hinum þremur í Atlasfjöllum en yfirgaf staðinn áður en konurnar voru myrtar. Vestager og hin norska Maren Ueland, 28 ára, voru saman á bakpokaferðalagi um landið og höfðu tjaldað í hlíðum Toubkal-fjalls í Atlasfjöllum suður af Marrakech. Þær fundust síðan látnar í hlíðum fjallsins mánudaginn 17. desember. Einn ódæðismannanna tók morðin upp á myndband en það fór síðar í dreifingu á samfélagsmiðlum. Auk þessara fjögurra manna voru tuttugu menn til viðbótar dæmdir í fangelsi í sumar, frá fimm árum og upp í þrjátíu árum, meðal annars fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum. Allir áfrýjuðu þeir dómunum, en í gær var dómi yfir einum þeirra þyngt í sjö ára fangelsi.
Danmörk Marokkó Marokkó-morðin Noregur Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Sjá meira