Íbúar hafa fundað um framkvæmdir Sighvatur Arnmundsson skrifar 8. nóvember 2019 08:15 Íbúar eru ósáttir við að umferð færist nær húsunum þeirra. vísir/arnar Grenndarkynning vegna framkvæmda við frárein á Bústaðavegi þar sem ekið er inn á Kringlumýrarbraut til suðurs er nú hafin. Íbúar hafa frest til 2. desember næstkomandi til að gera athugasemdir við framkvæmdirnar sem voru þegar hafnar þegar framkvæmdaleyfið var afturkallað. Það gerðist í kjölfar kæru íbúa í Birkihlíð en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála taldi að grenndarkynning hefði átt að fara fram áður en leyfið var gefið út. Harri Ormarsson, lögfræðingur á umhverfis- og skipulagssviði, býst við að reynt verði að hraða málinu eins og kostur er. Umhverfis- og skipulagsráð mun fjalla um þær athugasemdir sem berast og gæti það ferli mögulega tekið tvær til þrjár vikur til viðbótar. Á fundi ráðsins í fyrradag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn þar sem óskað er upplýsinga um hvers vegna framkvæmdaleyfi hafi verið veitt án þess að grenndarkynning færi fram. Enn fremur óska þeir eftir upplýsingum um það hvernig borgin muni bregðast við stöðunni sem upp er komin. Viðar Friðriksson, íbúi í Birkihlíð, var einn þeirra sem kærðu borgina til úrskurðarnefndarinnar. Hann segir að íbúar haf i þegar hist á fundi til að fara yfir málið. „Við reiknum með að það verði hlustað á okkar sjónarmið. Það er nú verið að vinna úr þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum,“ segir Viðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða gátskildir, eða varúðarmerki, sem sett hafa verið upp meðfram nýrri frárein þar áfram þangað til nýtt framkvæmdaleyfi liggur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Grenndarkynning vegna framkvæmda við frárein á Bústaðavegi þar sem ekið er inn á Kringlumýrarbraut til suðurs er nú hafin. Íbúar hafa frest til 2. desember næstkomandi til að gera athugasemdir við framkvæmdirnar sem voru þegar hafnar þegar framkvæmdaleyfið var afturkallað. Það gerðist í kjölfar kæru íbúa í Birkihlíð en úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála taldi að grenndarkynning hefði átt að fara fram áður en leyfið var gefið út. Harri Ormarsson, lögfræðingur á umhverfis- og skipulagssviði, býst við að reynt verði að hraða málinu eins og kostur er. Umhverfis- og skipulagsráð mun fjalla um þær athugasemdir sem berast og gæti það ferli mögulega tekið tvær til þrjár vikur til viðbótar. Á fundi ráðsins í fyrradag lögðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram fyrirspurn þar sem óskað er upplýsinga um hvers vegna framkvæmdaleyfi hafi verið veitt án þess að grenndarkynning færi fram. Enn fremur óska þeir eftir upplýsingum um það hvernig borgin muni bregðast við stöðunni sem upp er komin. Viðar Friðriksson, íbúi í Birkihlíð, var einn þeirra sem kærðu borgina til úrskurðarnefndarinnar. Hann segir að íbúar haf i þegar hist á fundi til að fara yfir málið. „Við reiknum með að það verði hlustað á okkar sjónarmið. Það er nú verið að vinna úr þeim athugasemdum sem fram komu á fundinum,“ segir Viðar. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verða gátskildir, eða varúðarmerki, sem sett hafa verið upp meðfram nýrri frárein þar áfram þangað til nýtt framkvæmdaleyfi liggur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira