Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2019 16:13 Rúnar Páll er að hefja sitt sjöunda tímabil sem þjálfari Stjörnunnar. Þar verður hann með Ólaf Jóhannesson sér við hlið. mynd/stöð 2 Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Rúnar Páll Sigmundsson sem hefur þjálfað Stjörnuna undanfarin ár og framlengdi í haust samning sinn við félagið. Nú hefur fengið einn reyndasta þjálfara landsins, Ólaf Jóhannesson, sér við hlið. Arnar Björnsson ræddi við Rúnar Pál eftir blaðamannafundinn þar sem Ólafur var kynntur sem meðþjálfari hans. „Ég vel þá menn sem ég vil starfa með. Stjórnin gerir það ekki, ég geri það sjálfur. Stjórnin var til í þetta spennandi verkefni. Við verðum tveir að þjálfa þetta öfluga lið okkar þrátt fyrir að hafa ólíka sýn á fótboltann. Ólafur hefur spilað sitt leikkerfi og ég mitt og sú blanda getur verið mjög öflug,“ sagði Rúnar sem segist hafa átt hugmyndina að samstarfi þeirra.Þið eruð ólíkir og báðir erfiðir í skapinu stundum í hita leiksins. Hvernig heldurðu að ykkur gangi að vinna saman? „Bara mjög vel. Við þekkjumst ágætlega og ég held að sú blanda geti verið hrikalega öflug. Við erum báðir fullorðnir menn og ræðum málin opinskátt ef eitthvað kemur upp. Þetta snýst á endanum um að gera Stjörnuliðið öflugt og samkeppnishæf um að vinna titlana sem eru í boði.“Þurfum við að skoða hliðarlínuna og sjá hvenær þið farið að rífast í leikjum? „Það verður fyrir utan leikina sem við rífumst, inni í klefa fyrir og eftir leiki. Það er hollt að rífast og vera ekki alltaf á sömu skoðun.“ Rúnar segir leikmannahópinn hjá Stjörnunni vera sterkan og engar hugmyndir séu um að fá fleiri leikmenn til liðsins. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru að stíga sín fyrstu skref í meistaraflokki og þeir fá tækifæri í vetur. „Það er alveg ljóst að við viljum vera í baráttunni um að vinna titla og komast í Evrópukeppnina aftur. Við eigum eftir að gera Stjörnuliðið hrikalega öflugt,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh
Pepsi Max-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55 Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu. 6. nóvember 2019 14:55
Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar. 6. nóvember 2019 13:08
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6. nóvember 2019 15:55