Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. nóvember 2019 14:00 Balotelli á leið af velli í gær vísir/getty Ítalski framherjinn Mario Balotelli gekk af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeldinni í gær. Leikurinn var í kjölfarið stöðvaður en eftir að hann fór aftur af stað tókst Balotelli að skora mark fyrir framan stúkuna þaðan sem apahljóðum var beint í áttina að honum. Balotelli sendi kveðju á Instagram reikningi sínum í kjölfarið þar sem hann þakkar veittan stuðning um leið og hann skýtur föstum skotum á forráðamenn Hellas Verona sem hafa látið hafa eftir sér að ekkert kynþáttaníð hafi átt sér stað. „Ég vil þakka öllum kollegum mínum innan og utan vallar fyrir að sýna mér stuðning og öll skilaboðin sem ég hef fengið frá aðdáendum mínu. Þið hafið sýnt að þið eruð alvöru fólk; annað en þau sem neita því að þetta hafi átt sér stað,“ segir Balotelli. „Til þeirra sem gerðu þessi apahljóð vil ég segja: Skammist ykkar, skammist ykkar fyrir framan börnin ykkar, eiginkonur, foreldra, ættingja og annarra. Þið eruð til skammar,“ segir Balotelli. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Ítalski framherjinn Mario Balotelli gekk af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í ítölsku úrvalsdeldinni í gær. Leikurinn var í kjölfarið stöðvaður en eftir að hann fór aftur af stað tókst Balotelli að skora mark fyrir framan stúkuna þaðan sem apahljóðum var beint í áttina að honum. Balotelli sendi kveðju á Instagram reikningi sínum í kjölfarið þar sem hann þakkar veittan stuðning um leið og hann skýtur föstum skotum á forráðamenn Hellas Verona sem hafa látið hafa eftir sér að ekkert kynþáttaníð hafi átt sér stað. „Ég vil þakka öllum kollegum mínum innan og utan vallar fyrir að sýna mér stuðning og öll skilaboðin sem ég hef fengið frá aðdáendum mínu. Þið hafið sýnt að þið eruð alvöru fólk; annað en þau sem neita því að þetta hafi átt sér stað,“ segir Balotelli. „Til þeirra sem gerðu þessi apahljóð vil ég segja: Skammist ykkar, skammist ykkar fyrir framan börnin ykkar, eiginkonur, foreldra, ættingja og annarra. Þið eruð til skammar,“ segir Balotelli.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38 Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. 3. nóvember 2019 16:38