Fjármunir séu settir í að skapa hamingjusamari þjóð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 15. nóvember 2019 19:30 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tók þátt í pallborðsumræðum. Þar mættust hagfræðin og heimspekint þegar siðferðisgildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu voru rædd. Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. Jafn réttur á heilbrigðisþjónustu, að þeir sem séu í brýnustu þörfinni gangi fyrir og gildin til að ákveða hverjir það ættu að vera. „Við erum, eins og öll heilbigðiskerfi, alltaf að ákveða hvernig við eigum að forgangsraða fé,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og bætir við að markmiðið sé alltaf að auka lífsgæði. „Þannig að við erum að horfa á að fjármunir séu settir í að við séum að skapa hamingjusamari þjóð.“Guðlaug Rakel sinnir forgangsröðun á hverjum degi enda er bráðamóttakan og þjónusta við eldri fólk á ábyrgð framkvæmdastjóra meðferðarsviðs Landspítalavísir/egillTil þess að forgangsraða rétt þurfi að ræða hvaða gildi við viljum byggja á. „Til að mynda gildi eins og mannhelgi, jöfnuður og hagkvæmni. Virðing er gildið sem stóð upp úr í dag.“Þurfti að fara af þingi til að forgangsraða Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, þekkir vel ákvarðanir um forgangsröðun. Hún þurfti meira að segja að fara af þinginu í morgun vegna álags á bráðamóttöku, alvarleg umferðarslys urðu, til að mynda á Suðurlandsvegi þar sem fjórir bílar rákust saman. Beina þurfti fólki á heilsugæslu vegna anna á bráðamóttöku. Guðlaug Rakel segir að með virkri forgangsvinnu takist að breyta hugsun fólks. „Þetta er lært atferli, hvert maður á að fara. Ég held að flestum sé orðið ljóst að fyrsti viðkomustaður sé heilsugæslan nema um bráð veikindi sé að ræða,“ segir hún. Ekki var komist að niðurstöðu í dag enda segir ráðherra markmiðið vera að skapa samræður. Þær eru svo efniviður í þingsályktun ráðherra, um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, sem lögð verður fyrir Alþingi á vormisseri. Heilbrigðismál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Sjá meira
Siðferðileg gildi og forgangsröðun voru umræðuefni heilbrigðisþings í dag. Jafn réttur á heilbrigðisþjónustu, að þeir sem séu í brýnustu þörfinni gangi fyrir og gildin til að ákveða hverjir það ættu að vera. „Við erum, eins og öll heilbigðiskerfi, alltaf að ákveða hvernig við eigum að forgangsraða fé,“ segir Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og bætir við að markmiðið sé alltaf að auka lífsgæði. „Þannig að við erum að horfa á að fjármunir séu settir í að við séum að skapa hamingjusamari þjóð.“Guðlaug Rakel sinnir forgangsröðun á hverjum degi enda er bráðamóttakan og þjónusta við eldri fólk á ábyrgð framkvæmdastjóra meðferðarsviðs Landspítalavísir/egillTil þess að forgangsraða rétt þurfi að ræða hvaða gildi við viljum byggja á. „Til að mynda gildi eins og mannhelgi, jöfnuður og hagkvæmni. Virðing er gildið sem stóð upp úr í dag.“Þurfti að fara af þingi til að forgangsraða Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans, þekkir vel ákvarðanir um forgangsröðun. Hún þurfti meira að segja að fara af þinginu í morgun vegna álags á bráðamóttöku, alvarleg umferðarslys urðu, til að mynda á Suðurlandsvegi þar sem fjórir bílar rákust saman. Beina þurfti fólki á heilsugæslu vegna anna á bráðamóttöku. Guðlaug Rakel segir að með virkri forgangsvinnu takist að breyta hugsun fólks. „Þetta er lært atferli, hvert maður á að fara. Ég held að flestum sé orðið ljóst að fyrsti viðkomustaður sé heilsugæslan nema um bráð veikindi sé að ræða,“ segir hún. Ekki var komist að niðurstöðu í dag enda segir ráðherra markmiðið vera að skapa samræður. Þær eru svo efniviður í þingsályktun ráðherra, um siðferðileg gildi og forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu, sem lögð verður fyrir Alþingi á vormisseri.
Heilbrigðismál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fleiri fréttir Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Sjá meira