Allir geta dansað fór vel af stað Sóley Guðmundsdóttir skrifar 29. nóvember 2019 22:00 Það stefnir í svakalega dansveislu á Stöð 2 á föstudagskvöldum næstu mánuðina. M. Flóvent Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hóf göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik í kvöld. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar. Pörin sem taka þátt eru: Regína Ósk og Max Petrov, Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Malin Agla Kristjánsdóttir, Manúela Ósk Harðardóttir og Jón Eyþór Gottskálksson, Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir, Vala Eiríksdóttir og Sigurður Már Atlason, Sólveig Eiríksdóttir og Daði Freyr Guðjónsson, Hafsteinn Þór Guðjónsson og Sophia Louise Webb, Ólafur Örn Ólafsson og Marta Carrasco og Vilborg Arna Gissurardóttir og Javi Fernández Valiño. Í kvöld var ekkert par sent heim en einkunnagjafir dómara skipta þrátt fyrir það máli. Þær einkunnir sem pörin fengu í kvöld fylgja þeim í næsta þátt. Þrjú pör fengu 20 stig frá dómurunum, þeim Selmu Björns, Karenu Reeve og Jóhanni Gunnari Arnarsyni, og deila því hæsta sætinu. Þetta eru Haffi Haff og Sophie Louise, Manúela Ósk og Jón Eyþór og Vala Eiríks og Sigurður Már. Á botninum sitja þau Ólafur Örn og Marta með aðeins 9 stig. Í næstu viku verður ABBA þema og fáum við að sjá öll pörin aftur. Gaman verður að sjá hvort að Ólafur Örn og Marta nái að rífa sig upp af botninum. Hér að neðan má sjá þrjú bestu atriðin að mati dómara frá fyrsta kvöldi Allir geta dansað. Manúela Ósk og Jón Eyþór:Haffi Haff og Sophie Louise:Vala Eiríks og Sigurður Már:
Allir geta dansað Tengdar fréttir Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30 Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30 Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30 Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30 Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00 Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00 Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30 Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30 Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30 Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00 Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Regína Ósk æfir með sigurvegaranum Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 28. nóvember 2019 12:30
Ólétt en æfir á fullu með Jóni Viðari Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 11:30
Eyfi skellir sér í dansskóna og fer eftir leiðbeiningum Telmu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 26. nóvember 2019 14:30
Knattspyrnumaður og Instagram-stjarna danspar í Allir geta dansað Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 28. nóvember 2019 15:30
Ólafur Örn slasaðist á fæti en er nú farinn að æfa á fullu með Mörtu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 15:00
Solla og Daði eru spennt að sýna Paso Doble Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 12:00
Vinirnir Jón og Manúela geisluðu á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 27. nóvember 2019 14:30
Heiður að fá að dansa við svona sterka konu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 25. nóvember 2019 15:30
Vala og Siggi í hörkustandi Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. Tíu pör taka þátt og stendur eitt par eftir sem sigurvegari í lok janúar á næsta ári. 26. nóvember 2019 12:30
Mikil tenging hjá Vilborgu Örnu og Javi Valiño á æfingu Skemmtiþátturinn Allir geta dansað hefur göngu sína á Stöð 2 á nýjan leik þann 29. nóvember. 24. nóvember 2019 11:00