Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Anton Ingi Leifsson skrifar 29. nóvember 2019 07:30 Emery hugsi í gær. vísir/getty Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019 Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira
Vandræði Arsenal halda áfram en Skytturnar töpuðu í gær 2-1 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í Evrópudeildinni eftir að hafa komist yfir í leiknum í fyrri hálfleik. Þetta var sjöundi leikurinn í öllum keppnum sem Arsenal vinnur ekki. Þeir hafa gert jafntefli í fjórum þeirra og tapað þremur en þetta er versta gengi liðsins síðan 1992. Unai Emery, sem tók við liðinu fyrir rúmu ári síðan, er undir mikilli pressu en forveri hans í starfi, Arsene Wenger, fór aldrei í gegnum sjö leiki án þess að vinna ekki í sjö leikjum í röð.Arsenal have failed to win any of their last seven games in all competitions; their worst run since February 1992. Ouch. pic.twitter.com/0lpe4rIopL— Squawka Football (@Squawka) November 28, 2019 Sky Sports fréttastofan greinir svo frá því nú í morgun að forráðamenn félagsins munu hittast á fundi í dag og ræða framtíð Spánverjans sem hefur ekki náð að heilla stuðningsmenn Arsenal. Emery tók við Arsenal af Arsene Wenger sumarið 2018 eftir að hafa þjálfað bæði hjá Sevilla og PSG þar sem hann gerði fína hluti, sér í lagi hjá Sevilla. Arsenal er í 8. sæti deildarinnar með átján stig en einungis fjóra sigra í þrettán leikjum."I think there's a manager in waiting..." @sjsidwell believes Arsenal may already have their eyes on a replacement for Unai Emery following their winless run of matches - who do you think they should bring in? Join #TheDebate live on Sky Sports PL now! pic.twitter.com/qVXFMTz4Ev— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) November 28, 2019
Evrópudeild UEFA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Sjá meira