Færð á vegum og veður komin á sama Íslandskort Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. nóvember 2019 10:07 Á vefnum Safetravel.is má sjá færð á vegum og veður á einum stað. Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira
Í fyrsta sinn á Íslandi geta innlendir og erlendir ferðalangar séð allar upplýsingar sem tengjast færð og veðri á einu íslandskorti á vef Safetravel. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála tók kortið formlega í notkun í upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík í gær. Ráðherra sagði við tilefnið „að kortið væri stórt skref í öryggismálum ferðalanga um landið. Það sýndi ferðaaðstæður á landinu hverju sinni svo sem veður, færð á vegum, aðstæður á ferðamannastöðum, vindhviður á vegum, snjóflóðaspá svo eitthvað væri talið“. Hún fagnaði framtakinu og sagði samstarf ráðuneytis og Slyavarnafélagsins Landsbjargar vera dýrmætt, það hefði nýlega verið endurnýjað með auknu fjárframlagi ráðuneytis í Safetravel verkefnið.Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri slysavarna hjá Landsbjörg, sýnir Þórdísi Kolbrúnu nýja vefinn.Sigurður Ólafur Sigurðsson„Nú er flækjustigið við það að beina ferðamönnum á nokkra staði til að afla sér upplýsinga horfið, kortið auðveldar ferðamönnum að sækja og fá reglulegar upplýsingar um veður og færð á vegum. Þetta er því stórt skref í að efla öryggismál í landi þar sem aðstæður breytast fljótt og allra veðra er von,“ segir Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Kortið hefur verið unnið undir hatti Safetravel verkefnisins, sem leitt er af Slysavarnafélaginu Landsbjörg, í nánu samstarfi við Sjóvá og ráðuneyti ferðamála.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Umferðaröryggi Veður Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Erlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fleiri fréttir Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Sjá meira