Á dögunum kláraðist aftur á móti 28. þáttaröðin af bandarísku útgáfunni Dancing with the Stars á sjónvarpsstöðinni ABC.
Þeir sem vilja ekki vita hver vann keppnina ættu ekki að lesa lengra.
.
.
.
.
.
.
Það er búið að vara þig við.
.
.
.
.
.
Parið sem bar sigur úr býtum um helgina var Hannah Brown og Alen Bersten. Það þekkja eflaust margir Hannah Brown úr þáttunum The Bachelor og The Bachelorette.
Gleðin var eðlilega mikil þegar sigurvegarinn var tilkynntur eins og sjá má hér að neðan. Þar má einnig sjá dans frá parinu í lokaþættinum.